« Spámađurinn mikli | Ađalsíđa | Ţeir vilja drepa okkur öll »

Spámađurinn mikli

19. október, 2002

diao.jpgJá góđir lesendur, ţađ er greinilegt ađ ég er ótrúlegur spámađur. Fyrir nćr tveimur vikum spáđi ég ţví ađ Arsenal myndi tapa nćsta leik.

OG HVAĐ GERIST??? Jú, ţeir tapa auđvitađ. Hér eftir mun ég ekki svara öđru nafni en "Einar spámađur".

Trallalalalala, ţetta er ţví búinn ađ vera yndislegur fótboltadagur, ţví í morgun fór ég á Ölver og sá hiđ stórkostlega stórveldi Liverpool vinna Leeds. Senegalarnir í liđinu sáu um ađ leggja upp og skora markiđ. Diouf gaf sendingu á Diao, sem skorađi. Pólski snillingurinn Dudek varđi nokkrum sinnum, en ţó voru Liverpool mun meira međ boltann í leiknum. Harry Kewell brenndi svo af á ótrúlegan hátt ţegar tvćr mínútur voru eftir.

Ţannig ađ nú er svo sannarlega gaman ađ skođa stöđuna í ensku deildinni. Mesta stórveldi enskrar knattspyrnu er aftur komiđ á réttan stađ. Liverpool er á toppnum!

Einar Örn uppfćrđi kl. 16:08 | 140 Orđ | Flokkur: LiverpoolUmmćli (2)


Hvellurinn mikli

María Svava Andrésdóttir sendi inn - 27.01.03 14:03 - (Ummćli #1)

hć ég er gáfađur

Hilmir sendi inn - 30.01.03 16:56 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćli

  • Hilmir: hć ég er gáfađur ...[Skođa]
  • María Svava Andrésdóttir: Hvellurinn mikli ...[Skođa]


Ég nota MT 3.121

.