« Serrano - Dagur 1 | Aðalsíða | Serrano dagar 2-4 »

Vinur minn í ísraelska hernum

3. nóvember, 2002

Í síðustu viku birti Kristina, vinkona mín úr Northwestern, pistil í skólablaðinu, þar sem hún talar við David Cohen, vin minn úr skólanum, um deilurnar í Ísrael, en hann var hermaður í Ísraelsher á meðan við hin duttum í það í Chicago. Nokkuð athyglisverð grein.

Einar Örn uppfærði kl. 19:21 | 48 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (2)


Ég veit ekki hvort vandamálið er hjá mér eða þér en TrackBack virkar að minnsta kosti ekki þegar ég reyni það. ????

Daði sendi inn - 03.11.02 19:50 - (Ummæli #1)

Það er ég, trackback hefur aldrei virkað almennilega hjá mér. Ég gafst uppá því fyrir nokkru, þrátt fyrir að ég gæti sennilega lagað það ef ég gæfi mér tíma. :-)

Einar Örn sendi inn - 03.11.02 20:20 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu