« Serrano - Dagur 1 | Ađalsíđa | Serrano dagar 2-4 »
Vinur minn í ísraelska hernum
3. nóvember, 2002
Í síđustu viku birti Kristina, vinkona mín úr Northwestern, pistil í skólablađinu, ţar sem hún talar viđ David Cohen, vin minn úr skólanum, um deilurnar í Ísrael, en hann var hermađur í Ísraelsher á međan viđ hin duttum í ţađ í Chicago. Nokkuđ athyglisverđ grein.
Ummćli (2)
Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu
Ég veit ekki hvort vandamáliđ er hjá mér eđa ţér en TrackBack virkar ađ minnsta kosti ekki ţegar ég reyni ţađ. ????