Blogg athygli | Aalsa | Bkni burt!!!! ...ea kannski ekki

Hva er a Liverpool?

15. desember, 2002

hou.jpgJja, etta verur n varla miki murlega hj Liverpool. g man hreinlega ekki hvenr lii hefur lent annarri eins lg. Fjgur tp r deildinni og n sast fyrir llegasta liinu deildinni, Sunderland. ar sem Gerard Houllier skilur slensku og les essa su reglulega tla g a bja honum mnar rleggingar v hvernig hgt er a bta lii.

1. Breyta vrninni: Hyppia og Henchoz eru gir saman miju varnarinnar en hins vegar er a augljst a bakverirnir eru alls alls ekki ngu gir. a a spila me tvo miveri (Carragher og Traore) bakvarastunum mti llegasta sknarlii deildarinnar er nttrulega frnlegt. a auveldasta, sem Houllier getur gert er nttrulega a setja Babbel hgri bakvrinn og Riise vinstri bakvrinn. ar sem Liverpool hefur enga almennilega kantmenn, vera bakverirnir a skja og v vri mun betra a hafa Babbel og Riise essum stum, ar sem eir eru mun skndjarfari. Einnig vri skemmtilegt a prfa Gregory Vignal essari stu.

2. Breyta mijunni: Gerrard og Hamann eiga gum degi a vera eitt besta mijupar heimi. a er bara ljst a Gerrard er alls ekki a spila vel. Sama hva Houllier reynir a telja flki tr um a hann s binn a finna sitt gamla form, virist honum vera a mgulegt a senda samherja. Best vri a nota Diao, sem hefur komi sterkur inn vi hli Hamann. Gefa Gerrard fr.

3. Kaupa kantmenn: Kantarnir eru grarlegt vandaml hj Liverpool. Danny Murphy og Vladimir Smicer eru gtir egar eir eru formi. Mli er bara a Smicer er bara gu formi sex mnaa fresti. a verur einfaldlega a kaupa einhverja skndjarfa menn til a spila kntunum. Til dmis Harry Kewell vinstri kantinn (Leeds arf a selja menn). millitinni vri best a nota Bruno Cheyrou vinstri kantinn og Diouf hgri kantinn.

4. HAFA BAROS INN: a virist vera sama hva Milan Baros gerir miki, skorar mrg mrk og skapar mrg fri, hann er alltaf tekinn taf leikjum og hann er nr aldrei byrjunarliinu tvo leiki r (nema nna, af v a Heskey er meiddur). Baros tti a vera liinu. Og ekki taka hann tr liinu ef honum mistekst a skora einum leik. Alls alls alls ekki hafa Emile Heskey liinu stainn fyrir Baros. Talandi um Heskey. EKKI SPILA ME HESKEY VINSTRI KANTINUM. ALDREI!!!!!!!!! Jafnvel tt styrjld brjtist t og allir vinstri kantmenn heiminum deyji, EKKI SETJA HESKEY KANTINN.

5. Hafa sama byrjunarli fimm leiki r: Spila me

Kirkland
Babbel - Henchoz - Hyppia - Riise
Diouf - Diao - Hamann - Cheyrou
Baros - Owen

Halda essu byrjunarlii nokkra leiki r. Jafnvel tt menn eigi ekki stjrnuleik, ekki breyta liinu. a er ekki ng fyrir menn einsog Diouf a f a spila tveggja vikna fresti. Lta essa menn kynnast hvor rum betur.

6. Httu a monta ig vitlum: Houllier finnst einkar gaman a monta sig vitlum. Til a mynda egar Baros skorai sn fyrstu mrk, kom Houllier vitali og tk a srstaklega fram a hann hefi tt hugmyndina a v a kaupa hann. etta er trlega pirrandi, srstaklega ar sem hann viurkennir aldrei mistk sn vitlum.

7. Httu a hrsa liinu eftir murlega tapleiki: Eftir leikinn gegn Sunderland dag sagi Houllier a hann gti ekki skamma sna menn eftir leikinn. Hversu illa urfa leikmenn a spila til ess a hann skammi ? Er a ekki ng a vera yfirspilair af llegasta lii deildarinnar?

8. Httu a kaupa leikmenn, sem eru ekkert betri en eir leikmenn sem eru fyrir hj liinu: Houllier hefur veri a kaupa frekar dra leikmenn undanfari, menn sem eru ekkert miki betri en eir, sem eru fyrir hj liinu. Til ess a lii ni framfrum arf Houllier a vera tilbinn til a eya peningum stra leikmenn. a m selja a minnsta kosti 5-6 dra leikmenn, sem eru hj liinu. Menn sem spila aldrei, einsog Diomede, Berger, Biscan og svo framvegis. g vri alveg til a skipta llum essum leikmnnum og einum frbrum leikmanni einsog til dmis Damien Duff.

9. Kauptu leikmenn janar: Liinu vantar allavegana gan vinstri bakvr, og tvo kantmenn. Ef a Babbel er ekki heill, vantar lka hgri bakvr.

10. Lttu lii spila sknarbolta: v er einfaldlega ekki hgt a neita a ftboltinn, sem Liverpool hefur spila undanfari er hundleiinlegur. etta er sorglegt, v egar Houllier hefur fyrirskipa sknarbolta getur lii leiki frbrlega. g hef til dmis sjaldan s jafn skemmtilegan sknarbolta og egar lii geri jafntefli mti Newcastle.

Ef Houllier fylgir essum leibeiningum, er g viss um a leikur lisins mun batna.

Einar rn uppfri kl. 11:53 | 791 Or | Flokkur: LiverpoolUmmli (1)


hehe…

var g binn a segja a mr finnst etta ansi skemmtileg heimasa.

Fyndinn pistill hins Liverpoolmannsins rreytta murlegu gengi lis sns

g on eoe

pldu oft

pldu langt

og pldu skemmtilega

Bjrgvin Ingi sendi inn - 16.12.02 02:33 - (Ummli #1)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu