« Hvađ er ađ Liverpool? | Ađalsíđa | Gleđileg Jól »

Person of the year

22. desember, 2002

Vá, ţeir hjá Time hljóta ađ vera ađ djóka. Ţeir hafa ákveđiđ ađ konurnar, sem klöguđu til yfirvalda brot hjá Enron, Worldcom og FBI sem menn ársins áriđ 2002.

Mikiđ óskaplega hefur ţetta nú veriđ ömurlegt ár ef ţessar konur eiga ţađ skiliđ ađ vera kosnar menn ársins. Samkvćmt könnun á vefsíđu Time, ţá eru 91% lesenda ósammála ţessari niđurstöđu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:49 | 61 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.