« Bestu plöturnar 2002 | Aðalsíða | Áramótablogg »

Virkjanahagvöxtur

31. desember, 2002

Kvót dagsins, Eggert Skúlason í Silfri Egils:

Ef við viljum hafa hagvöxt, þá byggjum við Kárahnjúkavirkjun. Annars verður enginn hagvöxtur.

Er hægt að taka mark á svona fólki?

Einar Örn uppfærði kl. 15:51 | 28 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (1)


Þessi tilvitnun er alveg hreint með ólíkindum! Ég gæti skrifað töluvert um þetta en finnst það bara ekki taka því. Sumt fólk má bara bulla fyrir mér.

Óli sendi inn - 31.12.02 18:22 - (Ummæli #1)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Óli: Þessi tilvitnun er alveg hreint með ólíkindum! Ég ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.