« janúar 06, 2003 | Main | janúar 08, 2003 »

Mac Safari

janúar 07, 2003

Ţá er MacWorld búinn og ţví miđur rćttist ósk mín um nýjan iPod ekki. Ţađ verđur ţví einhver töf á ţví ađ ég fjárfesti mér í slíkum grip.

Apple kynntu hins vegar alveg svakalega flotta 17 tommu Powebook fartölvu. Ţađ er hreint međ ólíkindum stór skjár fyrir fartölvu. Einnig kynntu ţeir pínkulitla 12 tommu fartölvu.

Einnar merkilegasta tilkynningin var sú ađ Apple hefur gefiđ út nýjan browser, sem ber heitiđ Safari. Ţađ hefur nú síđastu mánuđi (eftir ađ OSX Jagúar kom út) veriđ helsti gallinn viđ Apple ađ allir browserar fyrir mac eru mun lélegri en Microsoft Explorer fyrir PC. Nú vonandi verđur breyting á.

Safari er enn sem komiđ er í Beta útgáfu en hann lofar góđu. Ég er auđvitađ byrjađur ađ nota ţennan browser og ţessi fćrsla er skrifuđ í honum. Útlitslega ţá er einfaldeikinn í fyrirrúmi, sem er gott. Safari virđist keyra síđur mjög hratt og hann gerir ţađ nokkuđ vel (betur en til dćmis Netscape). Allar mínar nýju síđur koma bara nokkuđ vel útúr honum og ţessi síđa virđist koma alveg einsog ég ćtlađi. Eina vandamáliđ sem ég sé er ađ hún höndlar iframe ekki nógu vel, ţannig ađ rss yfirlitiđ mitt verđur pínkuponsu bjagađ.

Annars eru hérna umrćđur á Metafilter um MacWorld. Hér eru svo pćlingar Menu Trott, Movabletype sérfrćđings (og mac notenda) um Safari. Hún vísar svo á frekari umfjallanir um ţennan nýja browser.

p.s.Ég var ađ bćta inn bookmarks í ţennan nýja browser. Ţá komst ég ađ titillinn á hinni ágćtu heimasíđu Íslandsbanka er eftirfarandi:

Isb.is - Íslandsbanki á netinu - Alhliđa fjármálaţjónusta s.s. bankaviđskipti, lán, verđbréf, fjármál, viđskipti, sparileiđ, verđbréfareikningur, framtíđarreikningur, georg, menntabraut, fríkort, valkort, vildarţjónusta, netgreiđsla, eignastýring, fasteignir, banki, ţjóđskrá, gengi, lán, verđbréf, hlutabréf, bílalán, gjaldeyrir, tékkar, kreditkort, debetkort, yfirdráttur, víxill, alvíb, lífeyrissparnađur, lífeyrir, greining, netbanki, heimabanki, ergo, vib, glitnir, isl, isbank, xy, félagabanki, iceland, bank, stock, currency, bankaútibú, hrađbanki, hrađbankar, uppleiđ, hlutdeild, heiđursmerkiđ, bílar, húslán, skuldabréf, hlutabréfasjóđir

Er ekki allt í lagi međ fólk? Á ţetta ekki heima í meta upplýsingum?

335 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Netiđ & Tćkni

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33