« janúar 09, 2003 | Main | janúar 11, 2003 »

Bidds!

janúar 10, 2003

Katrín vísar í hreint stórkostlegt lag á heimasíđunni sinni. Ég kommentađi hjá henni söguna um mína lífsreynslu af ţessu sama lagi.

Ég var nefnilega staddur á Laugarvatni í fyllerísferđ međ stórliđinu FC-Diđrik. Ţrátt fyrir ađ strákarnir í FC-Diđrik séu besta fólk, ţá eiga margir ţeirra ţađ sameiginlegt ađ hafa (ađ mínu mati) alveg hreint hrođalegan tónlistarsmekk. Formađur félagsins var til ađ mynda formađur ađdaáendaklúbbs Sálarinnar OG Herberts Guđmundssonar.

Allavegana, ţá var ég ţarna á Laugarvatni og einhver liđsmađur var eitthvađ ađ dj-ast á einhverjum skemmtistađ í borginni. Hann var međ disk međ "öllu ţví heitasta" og á međal laganna var ţetta flautulag, sem heitir víst "Blow my whistle bitch". Ţetta lag er alveg hreint međ ólíkindum leiđinlegt. Ég hugsađi nokkuđ um ţetta og ég gat bara ekki fundiđ neitt annađ lag, sem mér finnst meira pirrandi. Strax ţetta kvöld á Laugarvatni lét ég óánćgju mína í ljós en ţađ ţýddi lítiđ ţví liđsmenn Diđriks voru komnir í stuđ og ţví var ţetta lag spilađ nćr stanslaust allt kvöldiđ.

Eftir ţetta ferđalag fć ég alltaf hrođalegt "flashback" í hvert skipti, sem ég heyri í dómaraflautu.

Úff, ţetta er svo leiđinlegt lag ađ ég verđ bara ađ bjóđa uppá eitthvađ annađ lag, svo ég sé ekki búinn ađ eyđileggja föstudagskvöld fyrir fólki. Lagiđ, sem ég ćtla ađ bjóđa uppá er einmitt af KNJ listanum, sem ţessir menn 1, 2 bjuggu til í síđasta partí: Nas - New York State of Mind. By the way, Nas er stórmerkilegt dćmi um frábćran tónlistarmann, sem gleymdi einn dag hvernig á ađ gera góđa tónlist.

261 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33