Norur Krea og leikjafri | Aalsa | Crash

Fallegir fossar og virkjanir

12. janúar, 2003

setequedas.jpgFyrir nokkrum rum heimstti g strstu virkjun heims, Itaipu virkjunina Paragv. essi virkjun br til nr allt rafmagn, sem Paragvar urfa og yfir fjrung alls afls, sem Brasilumenn neyta (en Brasilumenn eru 172 milljnir).

Til a ba til essa virkjun var a skapa uppistuln, sem er 1350 ferklmetrar. Undir vatninu essu lni eru m.a. fossar, sem margir segja a su fegurstu fossar heimi, hinir brasilsku Sete Qudas (slenska: Sj fossar, sj mynd).

feralagi mnu um Suur-Amerku heimstti g meal annars Iguaz fossa og er a enn ann dag dag s mesta nttrufegur, sem g hef vi minni s (auk saltvatnanna Blivu). a eru hins vegar flestir, sem voru svo heppnir a sj Sete Quedas og Iguaz, sammla um a Sete Quedas hafi veri enn strfenglegri.

Einhvern veginn fannst mr alveg trlega sorglegt nna egar g var a leita mr a upplsingum um essa fossa. A sj essa grarlegu nttrufegur og vita til ess a a s bi a eyileggja etta allt. A essir trlegu fossar su nna faldir undir einhverju uppistulni.

Eran siete, Siete Cascadas que nunca ms vieron el sol, Siete Cascadas ahogadas que la mano de acero del dragn captur. Siete crculos de llanto que toda la regin inund.
Einar rn uppfri kl. 22:45 | 209 Or | Flokkur: Feralg



Ummli (3)


Mr finnst etta n ekki alveg sambrilegt. a er ekki veri a ba til hundru ferklmetra strt vatn og reisa 7 km langa virkjun! (talandi um verkfringa me megalomaniu)

Hva um a, g held samt a Egyptar eigi heimsmeti virkjanaafleiingum, egar eir tluu a skkva miklum hluta af sgu Forn-Egypta - sem bjargaist me einhverjum mestu “menningarflutningum” sgunnar.

gst sendi inn - 13.01.03 00:52 - (Ummli #1)

g minntist ekki einu ori Krahnjka, ef ert a vsa a gst! :-)

g held bara a mjg fir viti af essum fossum og fannst v kjri a segja fr essu. a er nefnilega htt vi v a essir fossar muni alveg gleymast. By the way, essari su eru fleiri myndir af eim (nest sunni)

Einar rn sendi inn - 13.01.03 09:28 - (Ummli #2)

Krahnjkavirkjun er frleit framkvmd me tilliti til nttrunnar sem ar verur eyilg til eilfar. Bara til ess a treka…

Ragnar sendi inn - 13.01.03 18:07 - (Ummli #3)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu