« febrúar 05, 2003 | Main | febrúar 09, 2003 »

Svar viđ spurningu dagsins

febrúar 07, 2003

Sverrir Jakobsson skrifar:

Stefna Norđur-Kóreustjórnar í kjarnorkumálum ţessa daga einkennist af taugveiklun og öfgafullum viđbrögđum. Ţađ er ljóst ađ hún mun ekki leiđa til neins góđs.

En af hverju stafar taugatrekkingurinn?

Og svar mitt... Af ţví ađ Norđur-Kóreu er stjórnađ af snarbiluđum kommúnískum einrćđisherra, sem kýs ađ svelta ţjóđ sína međan hann byggir sér hallir og eyđir peningunum í ađ vígbúast.

Takk fyrir og góđa helgi.

67 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33