« febrúar 12, 2003 | Main | febrúar 14, 2003 »

Blindskák

febrúar 13, 2003

Helgi Áss, fyrrum bekkjarfélagi minn úr Verzló, sló í gćr Íslandsmetiđ í blindskák ţegar hann tefldi viđ 11 manns.

Ţetta er alveg hreint ótrúlega magnađ. Ég man ađ í Verzló ţá tefldi ég, ásamt tveimur öđrum strákum úr bekknum, blindskák viđ Helga inná Marmara. Ég er nú enginn skák sérfrćđingur en tel mig vera skítsćmilegan. Ég hélt nú ađ ég myndi allavegana eiga séns, ţar sem ţetta var nú einu sinni blindskák og hann var ađ tefla viđ tvo í viđbót. En andskotinn sjálfur, Helgi mátađi okkur alla á einhverjum 10-15 mínútum.

Ég bara hreinlega get ekki skiliđ hvernig ţetta er hćgt.

102 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33