« Ađ hata tónlist | Ađalsíđa | Kokkur á Serrano »

Blindskák

febrúar 13, 2003

Helgi Áss, fyrrum bekkjarfélagi minn úr Verzló, sló í gćr Íslandsmetiđ í blindskák ţegar hann tefldi viđ 11 manns.

Ţetta er alveg hreint ótrúlega magnađ. Ég man ađ í Verzló ţá tefldi ég, ásamt tveimur öđrum strákum úr bekknum, blindskák viđ Helga inná Marmara. Ég er nú enginn skák sérfrćđingur en tel mig vera skítsćmilegan. Ég hélt nú ađ ég myndi allavegana eiga séns, ţar sem ţetta var nú einu sinni blindskák og hann var ađ tefla viđ tvo í viđbót. En andskotinn sjálfur, Helgi mátađi okkur alla á einhverjum 10-15 mínútum.

Ég bara hreinlega get ekki skiliđ hvernig ţetta er hćgt.

Einar Örn uppfćrđi kl. 23:18 | 102 Orđ | Flokkur: Íţróttir



Ummćli (5)


Af hverju flokkar ţú ţessa fćrslu undir “íţróttir”? :-)

Ágúst sendi inn - 14.02.03 09:14 - (Ummćli #1)

Er ekki Skáksambandiđ ađili ađ ÍSÍ -hvađ einkaskođun sem menn hafa svo á ţví?

Jensi sendi inn - 14.02.03 09:34 - (Ummćli #2)

Nóbb

Skákíţróttin er ekki í ÍSÍ - ÍSÍ sambandsađilar.

bio sendi inn - 14.02.03 09:37 - (Ummćli #3)

Mér finnst ađ Gettu betur ćtti ađ heyra undir ÍSÍ!

Ágúst sendi inn - 14.02.03 10:19 - (Ummćli #4)

Mig minnti endilega ađ Skákin hefđi slćđst ţarna inn -var ţessu breytt?

Skákin er íţrótt skv. ÓL vefnum!

Ég fann ekki ,,Guess Better” á ţeim vef :-)

Jensi sendi inn - 14.02.03 15:00 - (Ummćli #5)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu