« febrúar 16, 2003 | Main | febrúar 19, 2003 »

Slys á nćturklúbbi

febrúar 17, 2003

Mér brá mjög ţegar ég heyrđi ţessa frétt í útvarpinu áđan. Ţegar ég kom heim var náttúrulega ţađ fyrsta sem ég gerđi ađ skođa hvort ţetta vćri klúbbur, sem ađ vinir mínir sćkja.

Svo reyndist ekki vera. Ţađ dóu 21 í trođningi á nćturklúbbi í Suđurhluta Chicago. Einhver dyravörđur notađi mace til ađ brjóta upp slagsmál en ţá greip um sig ótti á stađnum og fólk reyndi ađ komast út um dyr, sem voru lćstar. Í trođningum létust svo 21. Ţetta er náttúrulega alveg ótrúlegt ađ svona skuli geta gerst. Um 1500 til 2000 manns voru í klúbbnum.

98 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33