« febrúar 17, 2003 | Main | febrúar 21, 2003 »

"Franskar" kartöflur

febrúar 19, 2003

Ţetta er náttúrulega alger snilld.

Hamborgarastađur í Norđur-Karólínu er hćttur ađ selja "franskar kartöflur" vegna ţess ađ Frakkar eru mótfallnir stríđi viđ Írak. Í stađinn selur hann "Freedom Fries".

30 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33