« Ýmislegt | Aðalsíða | Sænskar hljómsveitir »

Sinatra

mars 17, 2003

Hvað er betra á mánudagskvöldi heldur en að vinna tölvuvinnu og hlusta á Frank Sinatra?

Æji, ég gæti nú sennilega nefnt þúsund hluti. En Sinatra er sannarlega góður fyrir vinnuafköstin. Í tilefni þess að ég er búinn með vinnuna í kvöld þá býð ég ykkur uppá eðal Sinatra slagara:

Close to you (3.35 mb.) tekið af Close to You..and more frá árinu 1956.

Hrein snilld!

Einar Örn uppfærði kl. 22:52 | 65 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (3)


Loksins að við erum sammála um tónlist :-)

Ágúst sendi inn - 18.03.03 00:13 - (Ummæli #1)

Ertu að segja mér að þú hafir ekki fílað þessa og þessa snilld!!? :-)

Einar Örn sendi inn - 18.03.03 22:33 - (Ummæli #2)

Ok. reyndar þessar tvær færslur… kenningin fallin :-)

Ágúst sendi inn - 18.03.03 23:31 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu