« Stríð - blogg frá Bagdad | Aðalsíða | Írak »

Ungfrú Vesturland

mars 21, 2003

Ja hérna, ég rakst á þessar myndir af keppendum í Ungfrú Vesturland í gegnum batman.is.

Það er nokkuð ljóst að þessi ljósmyndari á ekki mikla framtíð fyrir sér í fyrirsætuljósmyndun. Myndirnar eru teknar á einhverju safni og það er einn líkast því að stelpurnar eigi að vera algert aukaatriði. Til dæmis er þessi stelpa að þvælast inná mynd af þessu fallega stýri.

Og þessi stelpa sést hreinlega ekkert á myndinni. Ég á allavegana erfitt að gera upp við mig hvort hún sé sæt eða ekki. Mér sýnist hún þó vera sæt.

Og hvað er þetta?

Einar Örn uppfærði kl. 17:56 | 99 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (2)


var ánægð

kara sendi inn - 25.03.03 23:51 - (Ummæli #1)

Skemmtileg komment. Það var greinilegt að mótorhjólið var aðalatriðið á myndinni. :-)

Már Örlygsson sendi inn - 05.04.03 12:00 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu