« maí 01, 2003 | Main | maí 06, 2003 »

Voto Latino!!

maí 02, 2003

watcha-0032.jpgJćja, nóg um stjórmál í bili. Ţađ er kominn föstudagur, veđriđ er ćđi (allavegana ţegar mađur er inni) og ég er í góđu skapi :-)

Ef ţú ert ekki í góđu skapi, ţá er ég međ pottţétt međal: Snilldarlag međ hinni stórkostlegu mexíkósku hljómsveit Molotov

Ţetta eru stórkostlegir snillingar og ég ćtla ađ bjóđa uppá ţeirra besta djammlag, Voto Latino. Ţetta eru svo miklir snillingar ađ ţeim tekst ađ trođa pólítískum áróđri inní djammlag.

You start to run yeah that,
figures 'cause I pulled my,
triggers on you,
brotherkilla man.
I'll kick your ass yo mismo,
por supporting el racismo,
I'll blow your head hasta la,
vista por ser un vato racista.
Qué sentirias si muere en tus brazos,
a brother who got,
beaten up by macanazos,
asesinos yeah es lo que son,
es la única raza que odio,
de corazón.

Ţetta er náttúrlega Spanglish snilld!!!

Međ ţessu lagi fylgja eftirfarandi leiđbeininggar: Brenndu lagiđ á disk og taktu diskinn međ ţér í nćsta partí. Ţar skaltu setja diskinn á repeat í svona hálftíma. Eftir ţađ munu allir vinir ţínir elska ţetta lag. Ţetta virkađi hjá mér.

Voto Latino - MP3 - 5.45MB

193 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33