« Alþjóðavæðingin étur börnin sín | Aðalsíða | Dylan »

Ríkisfrelsi?

maí 21, 2003

Er það bara ég, eða er það ekki alveg gríðarlega mikil kaldhæðni að íslenska ríkið skuli eiga einkarétt á orðinu "frelsi"?

Einar Örn uppfærði kl. 17:08 | 22 Orð | Flokkur: Viðskipti



Ummæli (3)


Eru ekki nokkur prósent á almennum markaði, mig minnir til dæmis að Davíð Oddsson eigi einhver hlutbréf í Landssímanum.

Óli Gneisti sendi inn - 21.05.03 17:26 - (Ummæli #1)

Hehe, skemmtilegur puntkur :-)

Annars finnst mér málflutningur En Vodafone vera óttalega hlægilegur útúrsnúningur.

“Frelsi” er skráð nafn (merki) á mjög skýrt skilgreindri tegund af vöru (þjónustu) hjá Landssímanum, og lögbannið á notkun orðsins “frelsi” nær aðeins til þeirra tilfella þegar um er að ræða þessa ákveðnu tegund þjónustu.

Már Örlygsson sendi inn - 21.05.03 17:31 - (Ummæli #2)

Já, þess má geta að “frelsi” má einungis Heimdallur boða í pólitík en jafnaðarmenn hafa hinsvegar einkaleyfi á “pólitík” í pólitík.

Ágúst sendi inn - 21.05.03 23:21 - (Ummæli #3)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu