« júní 02, 2003 | Main | júní 06, 2003 »

Hagfræðingur í megrun

júní 04, 2003

Óli hefur farið á kostum á bloggsíðu sinni undanfarna daga. Síðast var það gagnrýni á Múrinn: Frelsi til að hafa rangt fyrir sér og núna er hann að spá í megrun: Morgunverður á McDonald's

Óli er nokkuð snjall og hyggst, að hætti hagfræðinga, koma sér upp hvatakerfi til að megrunin virki. Ég er nú þegar búinn að heita 500 krónum á það að hann nái ákveðnu settu marki. Reglurnar á þessu hvatakerfi eru ennþá í þróun í kommentakerfinu á síðunni hans. Mjög sniðugt.

84 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Hagfræði

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33