« júní 21, 2003 | Main | júní 27, 2003 »

Fríííí!!!

júní 24, 2003

Jei! Ég er kominn í frí. Heila viku! Ég hef ekki veriđ svona lengi í fríi á Íslandi síđan ég var 12 ára ađ ég held. Dan vinur minn (mynd 1 2) frá Bandaríkjunum er ađ koma til landsins í fyrramáliđ.

Planiđ er ađ túristast smá um nćsta nágrenni borgarinnar og djamma fullt. Ó, ţađ verđur gaman.


Annars held ég ađ ég sé búinn ađ ákveđa ađ breyta um starfsvettvang. Ég ćtla ađ verđa körfuboltaţjálfari. Ţađ hlýtur ađ vera léttasta starf í heimi. Allavegana er bjáninn hann Kevin O'Neill, sem ţjálfađi skólaliđiđ mitt í Northwestern (og gerđi lítiđ annađ en ađ tapa og rífa kjaft og fá leikmenn til ađ skipta yfir í ađra skóla) orđinn ađalţjálfari hjá Toronto Raptors. Og Tim Floyd, sem ţjálfađi Chicago Bulls eftir ađ Jordan hćtti og á lélegasta vinningshlutfall allra tíma, er orđinn ţjálfari hjá New Orleans. Magnađ!


Og ţetta er nokkuđ magnađ: Kveđjuskilabođin hjá netfyrirtćkjum, sem fóru á hausinn. (via Metafilter)

161 Orđ | Ummćli (8) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33