« júní 24, 2003 | Main | júlí 03, 2003 »

Foe

júní 27, 2003

Ţetta er alveg hrćđilegt! Hvernig getur 28 ára mađur dottiđ niđur í fótboltaleik og dáiđ? Ţađ ađ sjá ţetta í sjónvarpinu var ótrúlegt.

Ţađ hafa nokkrir leikmenn í Bandaríkjunum hnigiđ niđur í miklum hita, svo ađ ég viti. Ţannig lenti skólinn minn í ţví ađ einn skólabróđir minn dó á ćfingu. Hann hafđi neytt efedríns fyrir ćfinguna, sem var mjög erfiđ og var haldin í miklum hita. Hann hné niđur međ hjartaáfall eftir hlaupaćfingu. Ţetta gerđist einnig fyrir leikmann Minnesota Vikings, ásamt ţví ađ einn hafnaboltagaur lést af svipuđum ástćđum, ţađ er eftir ađ hafa neytt efedríns.

Annars, ţá lenti Chicago Bulls í mjög slćmu atviku í síđustu viku. Ţannig er ađ Jay Williams, ađal bakvörđurinn ţeirra lenti í mótorhjólaslysi og ekki er vitađ hvort hann muni geta spilađ körfubolta aftur.

132 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Íţróttir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33