« ágúst 07, 2003 | Main | ágúst 11, 2003 »

Hrímađur Julio

ágúst 10, 2003

Ađalfyrirsögnin í fréttablađinu í gćr er án efa fyndnasta fyrirsögn ársins:

Halldór á öđru máli en Davíđ Oddson !!

Ef ég vćri ritstjóri á Fréttablađinu ţá hefđi ég reynt ađ nota enn stćrra letur fyrir slík stórtíđindi.

Fór í gćrkvöldi á Kofa Tómasar Frćnda af ţví ađ vinir mínir nenntu ekki ađ djamma. Sá stađur er hins vegar í mikilli tilvistarkreppu. Er kaffihús, sem heldur ađ međ plötusnúđi geti ţađ breytt sér í hipp og kúl bar. Ţađ gerđist allavegana ekki í gćrkvöldi. Eina sem gerđist var ađ viđ gáfumst upp á ađ öskra hvert á annađ.

Annars horfđi ég í gćrkvöldi á ţátt í Queer As Folk í fyrsta skipti í meira en mánuđ. Ţađ var merkisstund í mínu lífi. Verđur mađur jú ekki ađ halda áfram ađ lifa, ţrátt fyrir allt? Ha?

134 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33