« ágúst 19, 2003 | Main | ágúst 29, 2003 »

Rsslandsfer 1: Moskva

ágúst 26, 2003

Nna er g binn a vera hrna Moskvu fjra daga og varla or til a lsa essari mgnuu borg. g er staddur netkaffihsi verslunarmist um 200 metra fr Raua Torginu og Kreml.

g drka essa borg. Hn er svo lk llu, sem g hef s ur. Allar sgur, sem g hef heyrt um drykkfeldni Rssa, eru sannar. Eina mli er a eir drekka ekki vodka, heldur bjr (n skil g vel hvernig Bjrglfsfegum tkst a vera svona rkir). Hrna virast ekki gilda neinar reglur um drykkju almannafari og v sst varla neinn maur ti gtu nema me bjrflsku hendinni. vlk snilld!

g er binn a skoa helstu feramannastai Moskvu. Eyddi megninu af deginum dag innan Kremlarmra, ar sem g skoai gamlar kirkjur og gersemar, sem Keisarafjlskyldurar sfnuu a sr. gr labbai g um borgina, fr Raua Torgi og skoai hina strkostlegu dmkirkju St.Basel, rlti svo yfir almenningsgar ar sem allar stytturnar af kommnistaleitogum eru samankomnar.


Djammai laugardagskvldi. g villtist leiinni stainn en hitti bandarska landslii Karate (hvorki meira n minna!) og gtu eir me asto tlksins sns komi mr rttan sta. Djammi var geveikt. g hlt a Rssinn vi hliin mr barnum gti drukki endalaust af vodka anga til a hann var allt einu eitthva pirraur og endai v a vera dreginn taf stanum. g hitti svo aftur bandarska karatelii stanum. Tlkurinn eirra kenndi mr a segja "Gott Kvld" og notai g lnu nokkurn veginn allar stelpurnar klbbnum. Svei mr ef etta er ekki bara snilldar pikkup lna. Stelpunum fannst etta allavegana mjg fyndi hj mr.

En allavegana, hrna Moskvu er fullt af stum stelpum. Einn gaurinn karateliinu gekk svo langt a segja a hr vri meira af stum stelpum en Venezuela en a er n fullmiki sagt. a er samt frbrt vi rssneskar stelpur a r virast ganga pilsum sama hversu andskoti leiinlegt veri hefur veri hrna Moskvu. etta er eitthva, sem stelpur slandi mttu taka sr til fyrimyndar. a er mun sniugara en a eiga 20 pr af svrtum buxum.


a er lka greinilegt a kaptalisminn er kominn til a vera hrna Rsslandi. leiinni fr flugvellinum inna hteli keyrum vi framhj 5 (FIMM!) McDonald's stum. Auk ess s g svona 20 Nescaf og Pepsi skilti, Audi blaslu og fleira eim dr.

Einnig er a potttt a hr er fulltaf flki, sem fulltaf pening. Bara svona klmeters radus fr Raua Torginu eru rjr Benetton bir, tvr Boss bir og tvr Diesel bir. essar bir eru alltaf fullar af rssneskum stelpum me fullt af pokum. Einhvern veginn hefur maur tilfinningunni a a s horft niur mann af nrkum rssum jakkaftum, egar maur kemur inn Diesel birnar gallabuxum og strigaskm.

En a er eitthva yndislega heillandi vi alla essa geveiki. Allar gmlu sovsku byggingarnar sambland vi ljsaskilti, sem myndi sma sr vel New York. A dst a Kremlarmrum og frnlegri str Raua Torgsins milli ess sem maur fr sr Big Mac og rssneskan bjr.


Nejanjararlestin hrna er lka s allra magnaasta, sem g hef komi . a fara vst fleiri faregar um etta kerfi heldur en lestakerfi New York og London til samans. Og s tlfri kemur mr EKKI neitt vart. Ein af snilldarhugmyndum Stalns var a byggja lestirnar ngu langt ofan jrina, svo r gtu lka jna tilgangi sem sprengibyrgi (anga til a einhver ttai sig a a vri nokk sama hversu langt menn myndu grafa, a myndi ekki breyta miklu egar a bandarskum kjarnorkusprengjum myndi rigna borgina). Lestarstvarnar eru hins vegar hreinasta listaverk, uppfullar af myndum af sigrum Rssa og Sovtmanna.

g tla mr a vera hrna Moskvu einn dag vibt. fimmtudag tla g fer til Vladimir og svo tek g lest til St. Ptursborgar fimmtudagskvld.

(Skrifa Moskvu klukkan 20.16)

667 Or | Ummli (2) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33