« Hvar er rúmiđ mitt, hvar er ţynnkan mín? | Ađalsíđa | Parketdjamm »

Bestu tónleikarnir

6. nóvember, 2003

Einhvern veginn hef ég ekki haft ţrek í mér ađ skrifa á ţessa síđu undanfarna daga. ţađ hefur nákvćmlega ekkert spennandi gerst. Líf mitt hefur snúist um mikla vinnu og ţađ ađ leggja parket á íbúđina. Núna er ég hins vegar nokkurn veginn ađ klára ţetta parket dćmi, svo ađ mig getur byrjađ ađ dreyma um annađ en gliđnandi parket.

Annars, ţá fann ég nokkra vikna gamla fćrslu og ákvađ ađ klára hana. Hérna eru sem sagt 10 bestu tónleikarnir, sem ég hef fariđ á. ţađ var furđu erfitt ađ velja og hafna á ţennan lista. Ég veit ađ lýsingarnar á tónleikunum eru ekki merkilegar. En ég meina hey.

10.Blur - Laugardalshöll, Reykjavík - Fyrri Blur tónleikarnir voru frábćrir. ţetta var uppáhaldshljómsveitin mín á ţeim tíma og ég og Friđrik vinur minn vorum í brjáluđu stuđi. Parklife var hápunktur kvöldsins.
9.Metallica - All State Arena, Chicago. - Ég meina hey. Metallica varđ ađ komast á listann. Ég og Dan vinur minn vorum á lélegum stađ, en ţađ skipti bara engu máli. Mig var búiđ ađ dreyma síđan ég var lítill krakki ađ heyra Master of Puppets á tónleikum.
8.U2 - United Center, Chicago - Meiriháttar tónleikar á Elevation túrnum. Ég fíla aldrei tónleika á íţróttavöllum en U2 er ein af fáum hljómsveitum, sem á auđvelt međ ađ láta mann gleyma ţví ađ ţađ séu 30.000 ađrir hrćđur í salnum.
7.Weezer - Aragon Theatre, Chicago - Ég fór á tvo skemmtilegustu tónleika ćvi minnar í Aragon í Chicago, ásamt Hildi. ţeir fyrri voru međ Weezer. Ţessir tónleikar voru partur af fyrstu tónleikaferđinni ţeirra eftir Pinkerton. Salurinn var skreyttur einsog á Prom balli og áhorfendur voru komnir í brjálađ stuđu löngu áđur en ađ Weezer stigu á sviđ. Ég hef aldrei upplifađ ađ áhorfendur hafi sungiđ međ teipinu, sem var spilađ fyrir tónleikana. Weezer voru frábćrir.
6.Smashing Pumpkins - United Center, Chicago - Lokatónleikar Smashing Pumpkins í heimaborginni Chicago voru frábćrir. Ţau tóku öll bestu lögin, ţökkuđu innilega fyrir sig og stóđu svo öll saman og sungu 1979. Svo kom Billy og dásamađi Cubs. Hvađ er hćgt ađ biđja um meira?
5.Molotov - Aragon Theatre, Chicago - Seinni stuđtónleikarnir í Aragon voru algjörlega ógleymanlegir. Ţegar ég varđ 24 ára fórum viđ Hildur ađ sjá mexíkósku snillingana í Molotov.
ţrem árum áđur sáum viđ ţá spila í Madrid, en á ţeim tónleikum var ég fárveikur. Í Chicago var ég hins vegar í banastuđi ásamt 8000 mexíkóum. Ógleymanlegt kvöld.
4.Sigurrós - Park West, Chicago - Ég hef séđ Sigurrós spila tvisvar í Chicago en fyrra skiptiđ stóđ upp úr. ţar voru ţeir međ strengjasveit og voru hreint magnađir. Ţeir enduđu tónleikana á lokalagi (), sem ég hafđi ţá aldrei heyrt áđur. Ótrúlega magnađ lokalag.
3.Coldplay - Laugardalshöllin, Reykjavík - Frábćrir tónleikar í Laugardalshöll í desember, 2002. Bestu tónleikar, sem ég hef fariđ á á Íslandi. Ekki skemmdi ţađ ađ A Rush of Blood to the Head var án efa uppáhaldsplatan mín á ţeim tíma, sem ţeir héldu tónleikana. Everything's not lost er eitt besta popplag síđustu ára, á ţví er enginn vafi.
2.Radiohead - Grant Park, Chicago - Ţessir tónleikar voru haldnir í almenningsgarđi í Chicago og ţeim mun ég seint gleyma. Radiohead voru nćstum ţví fullkomnir, ţeir stóđu undir öllu, sem ég hafđi vonast eftir og svo miklu meira. Thom Yorke var ógleymanlegur
1.Roger Waters - Woodlands Pavillion, Houston - Algjörlega ógleymanlegir tónleikar. Ţeir toppa Radiohead tónleikana einungis vegna ţess ađ ţetta er nú einu sinni fyrrverandi söngvarinn í minni uppáhaldshljómsveit, Pink Floyd. Tónleikarnir voru haldnir utandyra í gríđarlegum hita í Houston. Ég mun aldrei gleyma ţví hvernig hann flutti Comfortably Numb.

Annađ, sem kom vel til greina: Ben Folds - Rosemont Theatre, Chicago. Oasis - Chicago Theatre, Chicago. Fugees - Laugardalshöll. Cypress Hill - Santiago, Chile. Eminem, All State Arena, Chicago. Soda Stereo - Caracas, Venezuela. Rage Against the Machine - Kaplakriki, Hafnarfirđi.

Einar Örn uppfćrđi kl. 23:18 | 655 Orđ | Flokkur: Topp10 & Tónleikar



Ummćli (14)


wow!! ţú hefur aldeilis fariđ á tónleikana!!

Hjördís sendi inn - 07.11.03 00:32 - (Ummćli #1)

Ég er einmitt ađ velta ţví fyrir mér hvort viđ förum á Ben Folds tónleika hér á háskólasvćđinu í nćstu viku. Mig grunar ađ ég viti hvađ ţú myndir gera.

En fórstu aldrei á Chicago Jazz Festival ? Ţeir eru oft međ stórgóđ númer.

Óli Atlason sendi inn - 07.11.03 07:20 - (Ummćli #2)

Jú, ég fór einhvern tímann á Jazz Fest og svo tvisvar á Blues fest í Grant Park.

Annars áttu pottţétt ađ fara á Ben Folds. Hann er frábćr á tónleikum!

Einar Örn sendi inn - 07.11.03 10:28 - (Ummćli #3)

Ok, ţetta er nátttúrlega hćtt ađ vera fyndiđ. Ég finn alltaf ţörf til ađ skrásetja eitthvađ í kommentaboxiđ hjá ţér.

Hérna kemur minn pakki. Verđ ađ hafa 13 tónleika. Gćti alveg trúađ ađ ég sé ađ gleyma einhverri snilld.

kv. bió

13

Coldplay (02) Laugardalshöll í Reykjavík Vćntingar miklar og stađiđ undir ţeim. Miklu betri en Travis tónleikarnir sem óneitanlega verđa bornir saman viđ ţessa. Chris Martin er poppstjarna.

12

Catatonia Hróarskelda í Danmörku (98) Óvćnt gleđi. Söngkonan er alveg frábćr. Lagasmíđarnar nutu sín vel. Mest yfir vćntingum af dóti á Hróarskelduhátđinni.

11

Björk í ţjóđleikhúsinu í Reykjavík (99) Tónleikar sem verđa helst frćgir fyrir ađ ţađ komust mjög fáir á ţá. Ótrúleg sérstök stemmning í tignarlegu ţjóđleikhúsinu.

10

Sigur Rós (01) Háskólabíó í Reykjavík Einfaldlega frábćr góđ plata í frábćrum flutningi.

9

Blur Laugardalshöll í Reykjavík (“96”:-) Hápunktur brit-pop bylgjunnar voru frábćrir tónleikar Blur ţegar ţeir mćttu fyrst - enda er fyrri hluti Blur ćđislega skemmtilegur. vandamáliđ var ađ ţegar litlar stelpur byrjuđu ađ fýla ţetta ţá gat mađur varla viđurkennt ađ mađur fýlađi ţetta (sama gerđist međ Smashing Pumpkins) - ţeir urđu svoldiđ of frćgir.

8

David Byrne (94) Háskólabíó í Reykjavík Allir stađnir upp og allir í brjáluđum fíling. Einu tónleikarnir ţar sem fólk hefur stađiđ upp á Íslandi í Háskólabíói og dansađ međ. Frábćrir tónlistarmenn međ honum.

7

Björk í Laugardalshöll í Reykjavík (96) Algjörlega ađ tapa mér yfir ţví hvađ mér fannst Debut mikil snilldarplata. Björk í algjöru snilldarformi.

6

Foo Fighers Laugardalshöll í Reykjavík (03) Hvernig stendur á ţví ađ gamall trommari er einhver besti rokk performer í heiminum. Frábćr söngvari hvort sem ţađ var rólegt eđa rokk. Kom ótrúlega á óvart. Brjáluđ stemmning og stuđ.

5

Flaming Lips Laugardalshöll í Reykjavík (02) Ótrúleg snjallt pródöxsjón. Ótrúlega góđ sviđsframkoma. Yfir vćntingum.

4

Sykurmolarnir Fellahellir í Reykjavík (8X) Er ekki viss um áriđ en ég er viss um áhrifin. Nýbylgjan var mögnuđ. Sérstaklega ef mađur var 8-12 ára.

3

Moby í T-Mobile Arena í Prag (03) Frábćr gaur Moby. Var enginn brjálađur ađdáandi fyrir tónleikanna en ţetta heillađi mig alveg. Stuđiđ á mér og Mexíkóunum ţremur sem voru međ mér var óendanlegt. Victor kominn úr ađ ofan og Blanca, aka litli mexíkóinn, sá eitthvađ af ţví ađ viđ tókum hana á háhest nokkrum sinnum. Svarta söngkonan var mögnuđ, bassabeibiđ skemmtilegt og Moby langflottastur. Ađ enda á 18 mínútna útgáfu af Whole Lotta Love var til ađ kóróna ţetta. Algjör snilld!

2

Kim Larsen Einhver skemma í Kaupmannahöfn (84) Syng međ í stuđi sex ára. Ákveđin tímamót ţegar ein gella fór úr öllu á sviđinu í góđum fíling undir Susan Himmelblĺ.

1

Tori Amos Hótel Borg í Reykjavík (92) Mćtti snemma. Sat međ Tori, pabba og tónleikahöldurum á tjatti fyrir tónleika. Sat á fremsta bekk. Ţeir sem vita hvernig Tori situr viđ píanóiđ skilja af hverju ţađ er upplifun. Fór heim og reyndi ađ spila útsendingu Tori á smells like teen spirit. Ţađ gekk vćgas sagt illa. Tónlistarleg upplifun!

Annađ sem kom til greina: Ramstein Hróarskelda í Danmörku (98) Sigur Rós og fleiri - Hrafnagaldur Óđins í Laugardalshöll (02) Skunk Anansie í Laugardalshöll(96) David Bowie í Laugardalshöll (96) Pulp í Laugardalshöll (96) Coldplay í Laugardalshöll (03)

Ágćtir tónleikar: Suzanne Vega í ráđstefnuhöllinni í Prag (03) Ramstein á Hróarskeldu (98) Donovan í Ţjóđleikhúskjallaranum (99) Saint Etienne (97?) Sting í Laugardalshöll (98) Travis í Laugardalshöll (02)

Mestu vonbrigđin: Primal Scream Hróarskelda í Danmörku (98) Bernard Butler Hróarskelda í Danmörku (98)

Ég missti af: Nick Cave Sigur Rós á galdrahátíđ Cardigans Led Zeppelin í Laugardalshöll (1970)

Vćri mest til í ađ sjá: Manics ári 1997 U2 áriđ 1994 Muse áriđ 2003 Radiohead 1998 (eđa seint 97)

bió sendi inn - 07.11.03 11:32 - (Ummćli #4)

Ja hérna, ég gleymdi David Byrne! Ţađ voru snilldar tónleikar. Ég reyndi í tvćr vikur ađ sannfćra vini mína um ađ koma međ mér, en enginn trúđi sögum mínum um snilligáfu ţessa manns. Ég var held ég í fjórđu röđ og man svoooo vel ţegar allir stóđu upp og dönsuđu viđ Life During Wartime og fleiri slagara. Alger snilld!!

Mestu vonbrigđin hjá mér (og eflaust honum sjálfum) voru Richard Aschroft, Verve söngvari á Double Door í Chicago. Hann söng 5 lög, tók sér svo pásu og mćtti aldrei aftur. Sennilega fúll yfir ţví ađ vera ađ syngja fyrir einhverja fulla Kana, sem höfđu ekki hugmynd um hver hann vćri.

Ég sá reyndar líka Moby og fannst hann fínn. Sáum held ég Macy Gray og Moby sömu helgina. Helsti kosturinn viđ Macy var ađ Black Eyed Peas hituđu upp.

Efst á óskalistanum hjá mér eru: Beastie Boys og svo auđvitađ ađ Pink Floyd komi saman aftur, Roger og David fallist í fađma og ţeir syngi svo saman Comfortably Numb. Ţá yrđi ég glađur :-)

Já og svo hefđi ég alveg veriđ til í ađ sjá Bowie í Ziggy Stardust gervinu og Bítlana eftir Revolver.

Og vá, ég er sammála ţér međ Blur, ţađ er erfitt ađ viđurkenna ţađ ađ mađur fíli tónlist, sem 10 ára stelpur fíla líka. Ţess vegna var ţađ stórt skref fyrir mig ađ viđurkenna ađdáun mína á Justin Timberlake :-)

Einar Örn sendi inn - 07.11.03 15:51 - (Ummćli #5)

Ég er viss um ađ 16 ára Einar hefđi átt erfiđara međ ađ gúddera Justin en 26 ára Einar - ţroski félagi ţroski.

bió sendi inn - 07.11.03 16:22 - (Ummćli #6)

10 bestu ferđirnar mínar á Serrano:

1-10 Ferđin í GĆR! Ekki nóg međ ađ afsláttarkortin séu komin (hef veriđ ađ boycotta í soldinn tíma) heldur fékk mađur 2 miđa í bíó (s.s. kvikmyndahús, ekki Björgvin).

Nýtti mér reyndar ekki bođiđ, en litla PR var ánćgđ (ţeas systirin ekki konan) -held hún hafi fariđ fyrir okkar hönd!

Bónus, komnar heitar gular …why that´s just super!

Hasta la Victoria Siempre!

Jensi sendi inn - 08.11.03 13:36 - (Ummćli #7)

Humm… menn eru ţá vćntanlega á leiđinni á Muse núna ţann 10. des?

Strumpakveđjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 09.11.03 02:14 - (Ummćli #8)

Mér finnst alltaf ótrúlegt ad sjá thegar adilar geta rada upp svona listum, ég get valid eina tónleika. Violent Femmes i Köben (02)

Hjalti sendi inn - 09.11.03 11:23 - (Ummćli #9)

Ég er ekki fjarri ţví ađ ég hefđi viljađ sjá nokkra af ţessum tónleikum sem ţú ert búinn ađ sjá. Til dćmis Smashing pumpkins, Radiohead (ekki spurning um ađ mađur á eftir ađ sjá ţá en er sammála bió ađ ég hefđi viljađ sjá ţá á bends og jú líka OK tímanum), Sigur Rós ţeir voru góđir í Háskólabíói en í des í fyrra en meira meira meira eftir ađ hafa hlustađ á allar ţessar MÖGNUĐU upptökur. Weezer, U2 og Metalicca, hljómgćđin á Orange stage í sumar sökkuđu miđađ viđ Arena held ég ţar sem Sigur rós var. Ţađ voru já helvíti góđir tónleikar. Bćđi M og S tja eđa S og M En já tónleikar blíva sko! :-) kv. Bjarni :-)

Bjarni sendi inn - 12.11.03 20:54 - (Ummćli #10)

Ég er nú ekki alveg í lagi ég gleymi nú alveg tónleikum sem fara ţarna upp á toppinn hjá mér eđa ţar um bil, Muse í danmörk í október. Ţeir eru verulega verulega góđir á tónleikum, mćli međ ţeim fyrir alla núna í des, já líka fyrir ţig strumpur :-)

Bjarni sendi inn - 12.11.03 21:04 - (Ummćli #11)

Eg má líka monta mig af góđum tónleikum. 10.Pink Floyd i Globen Stockholm 1990 09 Van Morrison Heden Gautaborg 1990 08.Megas í Stubinen 1989 Gautaborg 07.ERic Clapton 1993 Globen. 06.Rolling Stones 1990 Ericsberg Gautaborg. 05.Uriah Heep 1988 Hotel Island. 04.Van Morrison 1993 á Rondo Gautaborg 3 tíma orgia. 03.Megas í Austurbćjarbíó 198? Endurkoman. 02.Megas =Drög ađ sjálfsmorđi 1978 01.Peter Hammill .2003 í Fabrik Hamborg.Ekkert jafnast á viđ ţann kall .Hvađ sem hver segir.

Olafur i Gautaborg sendi inn - 02.02.04 08:22 - (Ummćli #12)

ég var svona ađ spá… ţar sem ég var ađ skođa á tónleikana sem ţú hefur fariđ á… lifir ţú DRAUMA LÍFI shit… ég myndi drepa fyrir radiohead tónleika og smashing pumkins!!!

Sindri Ţór sendi inn - 24.10.04 15:43 - (Ummćli #13)

Ehm, ég veit ekki alveg ţetta međ draumalífiđ, en ég var vissulega heppinn ađ vera í háskóla í Chicago akkúrat á ţeim tíma, sem ađ Smashing Pumpkins héldu lokatónleikana. :-)

Einar Örn sendi inn - 25.10.04 10:21 - (Ummćli #14)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Ehm, ég veit ekki alveg ţetta međ draumalífiđ, en ...[Skođa]
  • Sindri Ţór: ég var svona ađ spá... ţar sem ég var ađ skođa á t ...[Skođa]
  • Olafur i Gautaborg: Eg má líka monta mig af góđum tónleikum. 10.Pink F ...[Skođa]
  • Bjarni: Ég er nú ekki alveg í lagi ég gleymi nú alveg tónl ...[Skođa]
  • Bjarni: Ég er ekki fjarri ţví ađ ég hefđi viljađ sjá nokkr ...[Skođa]
  • Hjalti: Mér finnst alltaf ótrúlegt ad sjá thegar adilar ge ...[Skođa]
  • Strumpurinn: Humm... menn eru ţá vćntanlega á leiđinni á Muse n ...[Skođa]
  • Jensi: 10 bestu ferđirnar mínar á Serrano: 1-10 Ferđin í ...[Skođa]
  • bió: Ég er viss um ađ 16 ára Einar hefđi átt erfiđara m ...[Skođa]
  • Einar Örn: Ja hérna, ég gleymdi David Byrne! Ţađ voru snilld ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.