« Bestu tónleikarnir | Ađalsíđa | Spurningar um fótbolta? »

Parketdjamm

8. nóvember, 2003

Hvađ gera ađaltöffararnir á laugardagskvöldum? Jú, ţeir parketleggja heima hjá sér og blogga svo um ţađ.

Í dag gerđist sá stórmerki atburđur ađ ég og Emil KLÁRUĐUM ađ parketleggja íbúđina. Ţetta er búiđ ađ vera magnađ ferli, sem byrjađi í lok september. Íbúđin mín er reyndar ennţá í rusli og ég á eftir ađ mála eitthvađ, en mikiđ ofbođslega er gaman ađ vera búinn. Emil er náttúrulega mesta hetja í heimi fyrir ađ hafa nennt ađ gera ţetta međ mér.

En semsagt núna getur mér hćtt ađ dreyma um gliđnandi parket. Ég veit ađ ég á ennţá eftir ađ fá sting um leiđ og ég sé einhverjar rifur á parketinu og Guđ hjálpi vćntanlegum gestum í íbúđinni, ţví ég verđ hryllilega paranoid yfir ţví ađ fólk rispi nýja fallega eikarparketiđ mitt.


Semsagt, föstudags- og laugardagskvöld fóru í ţetta parketstúss, ţannig ađ önnur djammlausa helgin í röđ er stađreynd (djammiđ á Vegamótum um síđustu helgi var varla djamm).

Ţetta djammleysi á laugardagskvöldi ţýđir líka ađ ég verđ í fantaformi fyrir Liverpool Man United á morgun. Djöfull hlakka ég til! Bara ađ lesa ţennan frábćra pistil: Let's Wreck United's Season kom mér í stuđi. Ég verđ brjálađur ef Liverpool tapa!

Einar Örn uppfćrđi kl. 22:54 | 199 Orđ | Flokkur: Dagbók



Ummćli (4)


Parket Nazi?

Jensi sendi inn - 09.11.03 00:27 - (Ummćli #1)

ég held ađ ţú verđir brjálađur eftir 2 klukkutíma eđa svo.

majae sendi inn - 09.11.03 13:41 - (Ummćli #2)

heppinn ţú ađ ég geng ekki í hćlum.. ţannig ég fer ekkert ađ rispa parkettiđ ţitt:-)

katrín sendi inn - 09.11.03 18:52 - (Ummćli #3)

Jamm, engar gellur á háum hćlum inná mitt parket. Ţćr skulu sko fara úr skónum útá gangi. :-)

Einar Örn sendi inn - 09.11.03 19:07 - (Ummćli #4)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2002 2001 2000

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Jamm, engar gellur á háum hćlum inná mitt parket. ...[Skođa]
  • katrín: heppinn ţú ađ ég geng ekki í hćlum.. ţannig ég fer ...[Skođa]
  • majae: ég held ađ ţú verđir brjálađur eftir 2 klukkutíma ...[Skođa]
  • Jensi: Parket Nazi? ...[Skođa]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.