« Mitt lið | Aðalsíða | L0ND0N og Köln »

Gáta dagsins

desember 04, 2003

Ef að Sjálfstæðismenn hækka skatta, en neita því staðfastlega með vanþóknunartón í viðtalsþáttum, hafa þeir þá hækkað skatta?

Einar Örn uppfærði kl. 20:01 | 18 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (2)


Ef þú lækkar tekjuskattsprósentuna en lækkar ekki neinar viðmiðunarupphæðir etc. og skattar sem hlutfall af VLF hækkar, hefur þú þá lækkað skatta eða ertu bara óforbetranlegt framsóknaríhald?

Pæling :-)

Ágúst sendi inn - 04.12.03 23:13 - (Ummæli #1)

Frekari pæling: Ef þú lækkar einn skatt eftir 3 ár en hækkar 15 aðra skatta og gjöld í dag, ertu þá að lækka skatta?

Ó boj, hvað þetta er léleg ríkisstjórn!!

Einar Örn sendi inn - 04.12.03 23:37 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu