« Svoooooo þunnur | Aðalsíða | Houllier heim! »
Jólaútlit
desember 14, 2003
Jæja, í tilefni jólanna þá breytti ég útliti síðunnar í þetta yndislega hallærislega jólaútlit.
Ef þetta kemur þér ekki í jólaskap, þá er þér ekki er eitthvað mikið að!
(ef þið sjáið ekki jólalookið, ýtið þá á Refresh. Það á sem sagt að vera jólasveinamynd í staðinn fyrir strandamyndina eða Vestmannaeyjamyndina)
Ummæli (7)
Ekki nóg með að þú ert eini karlmaðurinn sem ég þekki sem er með “kerlingarlegri” sjónvarpssmekk en ég, heldur afhjúparðu núna þetta “jólaföndur” þitt…
Þú ert nú meiri kerlingin!
En til hamingju, þetta er alveg óþægilega jólalegt útlit, maður heyrir bara í hreindýrasleðabjöllunum… eða er þetta síðan?
Kveðja,
Skröggur
Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu
Flokkar
Almennt | Bækur | Dagbók | Ferðalög | Hagfræði | Íþróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netið | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tækni | Viðskipti | Vinna |Leit:
Síðustu ummæli
- Einar Örn: Heyrðu nú mig, Ágúst. Ég setti þetta útlit sérsta ...[Skoða]
-
Hjördís: já flott útlit
meira að segja þó að Vestm.eyja ...[Skoða]
- Ágúst: Ekki nóg með að þú ert eini karlmaðurinn sem ég þe ...[Skoða]
-
katrín: vaaaaá en geðveikt jóló!
mar kemst í jólafílingi ...[Skoða]
-
Einar Örn: Ég tók þessu sko ekkert illa
Þessi bleiki l ...[Skoða]
- Soffía: Æi, athugasemdin að ofan virkar hálf móðgandi... ...[Skoða]
- Soffía: Þetta er smá jólalegt (þökk sé rauða litnum) en eh ...[Skoða]
Myndir:
Topp 10:

Ég nota MT 3.121
Þetta er smá jólalegt (þökk sé rauða litnum) en ehmmm…. líka dáldið stelpulegt… eða kannski hommalegt?!