« Svoooooo þunnur | Aðalsíða | Houllier heim! »

Jólaútlit

desember 14, 2003

Jæja, í tilefni jólanna þá breytti ég útliti síðunnar í þetta yndislega hallærislega jólaútlit.

Ef þetta kemur þér ekki í jólaskap, þá er þér ekki er eitthvað mikið að! :-)

(ef þið sjáið ekki jólalookið, ýtið þá á Refresh. Það á sem sagt að vera jólasveinamynd í staðinn fyrir strandamyndina eða Vestmannaeyjamyndina)

Einar Örn uppfærði kl. 22:37 | 52 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (7)


Þetta er smá jólalegt (þökk sé rauða litnum) en ehmmm…. líka dáldið stelpulegt… eða kannski hommalegt?! :-) :-)

Soffía sendi inn - 14.12.03 23:27 - (Ummæli #1)

Æi, athugasemdin að ofan virkar hálf móðgandi… :-) átti alls ekki að virka þannig… þetta er voða sætt og jólalegt útlit sem kemur manni í jólaskap :-)

Soffía sendi inn - 14.12.03 23:35 - (Ummæli #2)

Ég tók þessu sko ekkert illa :-)

Þessi bleiki litur er náttúrulega algjört æði!

Einar Örn sendi inn - 14.12.03 23:45 - (Ummæli #3)

vaaaaá en geðveikt jóló!:D mar kemst í jólafílinginn af þessu sko

katrín sendi inn - 15.12.03 00:16 - (Ummæli #4)

Ekki nóg með að þú ert eini karlmaðurinn sem ég þekki sem er með “kerlingarlegri” sjónvarpssmekk en ég, heldur afhjúparðu núna þetta “jólaföndur” þitt…

Þú ert nú meiri kerlingin! :-)

En til hamingju, þetta er alveg óþægilega jólalegt útlit, maður heyrir bara í hreindýrasleðabjöllunum… eða er þetta síðan?

Kveðja, Skröggur :-)

Ágúst sendi inn - 15.12.03 01:37 - (Ummæli #5)

já flott útlit :-) meira að segja þó að Vestm.eyja myndin þurfi að láta í minni pokann á meðan :-)

Hjördís sendi inn - 15.12.03 02:30 - (Ummæli #6)

Heyrðu nú mig, Ágúst. Ég setti þetta útlit sérstaklega til að koma þér í jólaskap og svo eru þetta þakkirnar, sem ég fæ :-)

Einar Örn sendi inn - 15.12.03 13:48 - (Ummæli #7)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu