« Deiglujól | Ađalsíđa | Jólafćrslan »

Jólakort

desember 24, 2003

Gleđileg Jól!

Ok, ţetta er jólakortiđ, sem ég sendi ekki út. Ég er búinn ađ fá fullt af jólakortum frá vinum og fć alveg geđveikt samviskubit yfir ţví hvađ ég er slappur í skrifunum.

Ég keypti meira ađ segja jólakort og byrjađi ađ skrifa eitt en gafst einhvern veginn upp á endanum. Ćtla ekki ađ reyna ađ afsaka mig neitt. Segi bara sorrí, ég skal vera duglegri nćst.

Allavegana, ég óska ykkur öllum gleđilegra jóla! Vona ađ allir hafi ţađ sem bestu um jólin.

Takk fyrir allt! :-)

Einar Örn uppfćrđi kl. 00:09 | 88 Orđ | Flokkur: DagbókUmmćli (2)


ooo viđ eigum svo margt sameiginlegt, ég skrifa ekki heldur jólakort:-) gleđileg jól beibí!

katrín sendi inn - 24.12.03 16:08 - (Ummćli #1)

gleđileg jól :-)

majae sendi inn - 25.12.03 22:23 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu