« janúar 05, 2004 | Main | janúar 07, 2004 »

Jólin búin

janúar 06, 2004

Ok, jólin búin og ţví er ég búinn ađ taka niđur jólaútlitiđ á síđunni. Smelltu á Refresh ef útlitiđ er eitthvađ skrítiđ. Allavegana, ţá ćttu Vestmannaeyingar ađ geta glađst á ný. Er ekki frá ţví ađ ég fíli gamla útlitiđ bara nokkuđ vel eftir ţessa hvíld yfir jólin.

Annars var ég ađ horfa á McWorld í beinni á netinu, sem er alltaf hátíđ fyrir okkur Apple ađdáendur. Ţađ var margt skemmtilegt kynnt. Ađallega nýjar útgáfur af forritum, sem ég nota mikiđ einsog iPhoto og svo voru kynntir litlir iPod: iPod mini, sem virka flottir.

95 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Netiđ

30 sekúndur af GWB

janúar 06, 2004

Bush in 30 seconds er skemmtileg stuttmyndakeppni, ţar sem ţáttakendur voru beđnir um ađ gera 30 sekúndna auglýsingu um George Bush.

Núna er búiđ ađ velja ţá, sem komust í úrslit og ţví miđur komst Ryan vinur minn ekki í úrslit međ sína mynd. Hins vegar eru myndirnar í úrslitunum margar skemmtilegar. Ţćr bestu ađ mínu mati:

What are we teaching our children?
In My Country
og sú besta: Child's Pay

71 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33