« Siiiigur | Aðalsíða | Einar setur saman húsgögn á föstudagskvöldi »

Hvaða lag er ég með á heilanum?

janúar 08, 2004

Ok, ég fór semsagt á Felix fyrir einhverjum vikum síðan. Þar heyrði ég lag, sem allir á staðnum virtust kunna. Ég hef hins vegar ekki hugmynd um hvaða lag þetta er.

Þetta er rólegt R&B lag, það er strákur, sem syngur/rappar og í viðlaginu er orðið "fuck" notað svona 300 sinnum. fuck all the ? and fuck all the ? Geri ráð fyrir því að þetta sé mjög nýlegt lag. Ég er búinn að vera með þetta á heilanum síðan og það er að gera mig geðveikan að vita ekki hvaða lag þetta er. Auk þess er mjög pirrandi að vera með lög á heilanum, sem maður kann ekki nema 5 orð í textanum af :-)

Ok, veit einhver hvaða lag þetta er? Katrín? Kristján? Einhver?

Einar Örn uppfærði kl. 19:44 | 127 Orð | Flokkur: Tónlist



Ummæli (2)


Örugglega I Don’t Want You með Eamon

Gummi Jóh sendi inn - 08.01.04 19:58 - (Ummæli #1)

Og það var rétt! Takk kærlega. Fór núna á netið og náði í lagið. Verð að segja að það er fáránlegt að hlusta á “clean” útgáfu af þessu lagi :-)

Einar Örn sendi inn - 08.01.04 20:35 - (Ummæli #2)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu