« Hvernig í ósköpunum? | Aðalsíða | Megrunarkúr frá helvíti »

Djammmmmmmmyndir

maí 04, 2004

Hvurslags er þetta eiginlega. Maður mætur í góðum gír á Hverfis og svo er ekki einu sinni mynd af manni á myndasíðunni! Til hvers er maður eiginlega að djamma ef maður fær ekki mynd af sér útúrdrukknum á þessum skemmtistaðasíðum?

Annars, váááááá hvað fólk er sjúskað á þessum myndasíðum!

Einar Örn uppfærði kl. 22:32 | 49 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (6)


mér sýnist helsta kríterían til að fá mynd af sér sé að vera stelpa - og helst mjög full í hlýrabol :-) Þegar þér tekst það þá kemstu líklega á myndasíðuna…

inga lilja sendi inn - 05.05.04 13:32 - (Ummæli #1)

Já, en ég get mætt fullur í hlýrabol.

Já, eða ekki :-)

Einar Örn sendi inn - 05.05.04 21:36 - (Ummæli #2)

Fyrir utan kynferði og bolaval þá virðist holdstuðull einnig hafa eitthvað um myndatökurnar að segja.

Geir sendi inn - 05.05.04 22:10 - (Ummæli #3)

Ha, hvað er “holdstuðull”? Google hjálper ekki mikið

Annars hef ég næstum því alltaf rænu á því að forðast svona djammljósmyndara. Ég geri mér nefnilega manna best fyrir því að ég lít ALDREI jafn krappí út og eftir sex vodka glös klukkan 5 á laugardagskvöldi. :-)

Þess vegna er það ofar mínu skilningi að fólk skuli beinlínis reyna að draga ljósmyndarana til sín

Ég held að málið sé að fólk geri sig reddí og svona og þá lítur maður alveg frábærlega út. Svo fer fólk á djammið og heldur að það batni í útliti með hverju glasinu, þrátt fyrir að akkúrat það andstæða sé að gerast :-)

Einar Örn sendi inn - 05.05.04 22:19 - (Ummæli #4)

Holdstuðull = [þyngd (g)]/[hæð^3 (cm)] *100 Um hann segir: “Holdstuðull lýsir samhengi milli lengdar og þyngdar fiska. Fiskur með holdstuðul einn er í góðum holdum.”

Geir sendi inn - 06.05.04 17:15 - (Ummæli #5)

En hverskonar karekter mætir eiginlega með digital vel á djammið… ef það er ekki merki um væntanlega pervertisma þá veit ég ekki hvað. Kalt mat.

Strumpakveðjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 07.05.04 23:37 - (Ummæli #6)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu