« maí 27, 2004 | Main | maí 31, 2004 »

Al Gore

maí 29, 2004

Fyrir alla þá, sem hafa áhuga á bandarískum stjórnmálum, mæli ég hiklaust með þessari snilldarræðu hjá Al Gore (klukkutíma vídeó - vel þess virði!).

Gore er óhræddur við að tala hreinskilið um það ömurlega ástand, sem er á stjórn Bandaríkjanna og hann krefst meðal annars afsagnar Rumsfeld, Wolfovitz of félaga. Í stað þess að vera hræddur við gagnrýni, sýnir Gore tilfinningar í ræðu sinni, sem hann sýndi alltof sjaldan í síðustu kosningabaráttu.

Þessi ræða sýnir að það er fullt af skynsömum Bandaríkjamönnum, sem eru alveg jafn hneykslaðir á Bush stjórninni og við Evrópubúar. Mæli með þessari ræðu, sérstaklega fyrir þá sem elska að fella dóma um alla Bandaríkjamenn út frá stefnu ríkisstjórnar Bush.


Liverpool Blogg: Heysel, 19 árum síðar.

119 Orð | Ummæli (1) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33