« Fahrenheit 9/11 | Aðalsíða | 100 Undur Veraldar (uppfært) »

GMail boðskort

4. júlí, 2004

Þar sem ég er snillingur, þá á ég 4 stykki GMail invite. Er nú þegar búinn að gefa yfirnördunum í mínum vinahóp 2 stykki og á nú 4 eftir.

Þannig að ef þig langar í GMail reikning, smelltu þá þínu kommenti í ummælin við þessa færslu.

Annars er ég enn að velta því fyrir mér hvort ég eigi að losa mig við simnet.is reikningana og skipta alveg yfir í GMail. Nýja póstfangið mitt er allavegana: einarorn ( hjá ) gmail.com

Einar Örn uppfærði kl. 11:16 | 80 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (5)


Ertu að grínast? Hvern t**taðir þú til að fá SEX invite fyrir Gmail? Ég er búinn að reyna óralengi að komast þarna inn … dreplangar að flytja mig þangað yfir (hotmail: ömurlegt…:-) .

Pretty please … with sugar on top? :-)

Kristján Atli sendi inn - 04.07.04 12:04 - (Ummæli #1)

Ég væri nú alveg til í að fá invite hjá þér meistari!

Óli sendi inn - 04.07.04 12:24 - (Ummæli #2)

Ég vissi ekki að þetta væri eitthvað sem væri erfitt að nálgast. Er þetta það? Vilja þeir ekki fá sem flesta?

Þetta er alla vega nokkuð sniðugt.

bió sendi inn - 04.07.04 12:39 - (Ummæli #3)

Til er ég! :-)

Már sendi inn - 04.07.04 13:11 - (Ummæli #4)

Jamm, Björgvin, það er enn erfitt að nálgast þetta. Þetta er enn í Beta og þeir leyfa mönnum bara að fá reikning ef að einhver býður manni.

Ætli þetta sé ekki gert til að auka spennuna. Þetta er auðvitað góð markaðssetning. :-)

Það er náttúrulega gott að fá reikning strax til að geta fengið almennilegt username.

Sjá t.d. þessa frétt af BBC

Viltu fá “invite”, Björgvin?

Einar Örn sendi inn - 04.07.04 18:41 - (Ummæli #5)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu