« Einar Örn tekur til í ríkisfjármálum | Aðalsíða | Stelpur og Britní »

Enskukunnátta Davíðs

júlí 06, 2004

Jens bendir á fréttamannafund Davíðs og Bush. Þar kom í ljós að hann Davíð okkar er bara svona ljómandi sleipur í ensku.

Það er náttúrulega ljótt að gera grín, en þar sem forsætisráðherrann brosti að öllum Íslendingum og sagði það snilld að hafa leikið á okkur, þá á hann alveg skilið smá skot tilbaka :-)

Mæli allavegana með færslunni.

Uppfært: Jæja, þetta hljómaði nú aðeins betur í sjónvarpinu. Hann var ekki alveg jafn slæmur og það virkaði í handritinu. Já, og minni fólk á að kommenta undir nafni.

Einar Örn uppfærði kl. 17:09 | 88 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu