« janúar 11, 2005 | Main | janúar 13, 2005 »

Upphalds borgirnar mnar

janúar 12, 2005

egar maur er veikur fimm daga verur maur a finna sr eitthva til dundurs. g kva a taka saman ennan lista yfir upphaldsborgirnar mnar.

g vona svo innilega a essi listi muni breytast nstu rum og g finni njar borgir, sem heilli mig meira en r listanum.

 1. Chicago: Auvita er g srstaklega hrifinn af Chicago vegna ess hversu miklum tma g eyddi ar. En borgin er i. Fyrir a fyrsta er hn fallegasta borg Bandarkjanna. San Fransisco er fallegri sta, en Chicago er fallegri borg. Fallegri byggingar, hreinni og svo framvegis. Chicago hefur allt, sem maur arf a halda. Bestu veitingastair, sem g hef fari , frbrt nturlf, strnd og svo framvegis. Og a, sem mestu skiptir, hn hefur islegasta rttavll heimi, Wrigley Field. g get ekki nefnt margt, sem mr hefur fundist skemmtilegra um vina en a eya eftirmidegi slinni Wrigley Field, drekkandi bjr og horfandi baseball. a er gleymanleg lfsreynsla.
 2. Buenos Aires: Besta nturlf heimi. PUNKTUR! g var me remur vinum mnum rjr vikur Buenos Aires og vi gerum nnast ekkert nema a djamma ar. Nturlfi er fullu, sama hvort a er mnudegi ea laugardegi. - Vissulega er borgin sktug, ekkert alltof heillandi kflum, umferin er sturlun og svo framvegis. En a er eitthva vi essa borg, sem heillai mig alveg uppr sknum egar g var ar. Borgin hefur einhvern sjarma, sem erfitt er a lsa.
 3. Moskva: Frbr borg. Einhver trlegur kraftur og geveiki tengd essari blndun leifum kommnismans og brjlis kaptalismans, sem hefur gripi borgina. Flki i, stelpurnar eru pilsum sama hvernig veri er, frbrt nturlf og endalaust af feramannastum til a heimskja.
 4. Mexkborg: Margir, sem hafa komi til Mexkborgar eru ekki hrifnir. Mengunin er frnleg, borgin er trlega str og virkar kannski ekki heillandi vi fyrstu sn. En g varstfanginn egar g bj ar. Besti matur heimi, n nokkurs vafa, yndislegt flk og einstakt nturlf. Jafnast ekkert vi a a drekka tequila og bjr fram eftir allri ntt og f sr svo tacos 500 manna veitingasta, sem er trofullur klukkan 6 a morgni. Mexkborg upplifi g fyrsta sinn umferarngveiti klukkan 4 a morgni. a segir ansi miki um essa borg, bi nturlfi og umferina.
 5. Caracas: Svipa og me Mexkborg. Margir, sem hafa komi anga fla borgina ekki. En g bj arna nttrulega r og hef s ansi margt. Sennilega far borgir, sem g tengi jafn skemmtilegum minningum og Caracas. isleg borg. J, og ar br lka fallegasta kvenflk heimi.
 6. Las Vegas: Af borgunum listanum hef g dvali styst Las Vegas. En borgin er trleg. a er raun ekki hgt a lsa henni fyrir flki. En eftir a g kvaddi borgina lei varla dagur n ess a mig langai ekki aftur.
 7. Barcelona: Fallegasta borg, sem g hef komi til. trlegur arktektr, frbr matur, frbrt nturlf og einstakt gtulf. Ein af essum borgum, sem mig hefur alltaf langa til a vera eftir .
 8. Havana: Draumur minn er a g veri sjtugur og geti flutt til Havana. ar myndi g svo eya eftirmidgunum drekkandi romm, reykjandi vindla og spilandi dominos vi vini mna. a vri indlt. Havana er i. a slma vi hana er hversu heppnir Kbverjar eru me leitoga, en a er lka auvita viskiptabanninu a hluta til a akka hversu sjarmerandi borgin er dag.
 9. New York: S borg, sem mig langar hva mest a ba . a er eitthva yndislega heillandi vi allan mannfjldann, allar byggingarnar og alla geveikina.
 10. New Orleans: Ef a Buenos Aires er me besta nturlf heimi, er New Orleans ekki langt undan. g eyddi arna spring break me vinum mnum og v djammi mun g seint gleyma. fengi er selt gtum ti einsog svaladrykkir og a eru allir brjluu stui, hvort sem a er t gtum ea inn stum franska hlutanum. trlegt a essi borg skuli vera Bandarkjunum, vo trlega lk llu ru landinu.

Arar borgir, sem komu til greina: Rio de Janeiro - Brasila, Salvador de Bahia - Brasilu, San Fransisco - USA, St. Ptursborg - Rssland, Montreal - Kanada. g hef ekki komi til Asu, Afrku og Eyjalfu auk ess sem g hef ekki heimstt evrpskar borgir einsog Prag, Pars, Rm og Berln.

p.s. lti mig vita ef i lendi vandrum me a kommenta. einarorn (@) gmail.com - g er nefnilega a prfa ntt til a verjast kommenta spami.

755 Or | Ummli (6) | Flokkur: Feralg & Topp10

Apple & ftbolti

janúar 12, 2005

g er a prfa enn eitt meali vi essu spam rugli, svo lti mig vita ef i lendi vandrum me a senda inn komment.

Hef allavegana ekki fengi spam einhverja 4 klukkutma, svo etta veit gott. 7-9-13


g er enn heima veikindafri. gtt a geta unni mikilvgustu verkefnin hrna heima. Myndi ekki alveg hndla a ef a vikuverkefni myndu hlaast upp vinnunni, auk ess sem g er vst a fara til tlanda mnudag.

Eyddi morgninum a horfa MacWorld tsendinguna. ar var auvita fullta af sniugu fyrir okkur Apple elskendur. Jens og GummiJh eru me gtis ttektir essu. a sem er semsagt mikilvgast er a Apple eru a gefa t 500 dollara tlvu, Mac Mini, sem er kjrinn fyrir PC flk, sem vill skipta yfir Apple. Me essu boxi getur flk haldi gamla skjnum, lyklaborinu og msinni en nota Mini Mac sem tlvu.

Auk ess er sennilega hgt a gera fullt af sniugum hlutum vi Mac Mini. Til dmis vri hgt a nota etta sem DVD spilara stofuna. Tengja etta vi sjnvarp og geta arme horft DVD, hlusta tnlist og horft myndir af netinu.

Einnig var kynnt iPod shuffle, sem er lttur iPod, sem er n skjs og tekur frri lg. Hann gti henta vel eim, sem nota iPod lkamsrkt, ar sem hann er einstaklega lttur og lgin skippa aldrei.

ar sem g bi iMac og iPod, var g mest spenntur yfir forritunum, sem Apple kynntu. eir kynntu m.a. nja tgfu af iLife pakkanum, sem g nota miki. Srstaklega nota g iPhoto miki og lta breytingarnar verulega vel t. Til dmis er hgt a hndla RAW myndir og lka er auveldara a skipuleggja myndirnar.


a, sem gladdi mig lka veikindunum dag er a Fernando Morientes er kominn til Liverpool og leikur hugsanlega me liinu laugardaginn gegn Man U. Miki verur gaman a vera me markahsta leikmann EM og markahsta mann Meistaradeildarinnar framlnunni mti Man U! Get varla bei.

342 Or | Ummli (1) | Flokkur: Dagbk

Langar ig Makka? (uppfrt - binn a selja)

janúar 12, 2005

Einsog allir vita eru Apple tlvur bestu tlvur heimi. Strkierfi er einfaldara, fallegra og skemmtilegra en Windows og auk ess fru aldrei vrusa, spyware ea anna skemmtilegt drasl.

Allavegana, g var a uppfra yfir njan iMac, sem er algjrt i, en af v leiir a gamla tlvan mn er til slu. g tla a selja hana drt og v er etta kjri tkifri fyrir , sem vilja fra sig fr hinni illu hli PC tlva yfir Apple. a er lka lngu sanna a vi Apple notendur erum einstaklega gfa flk, annig a arna geturu me einfldu skrefi hkka greindarvsitlu na umtalsvert :-)

En n grns, er g semsagt me gmlu tlvuna mna til slu. etta er essi tlva: Power Mac G4 (n.b. ekki skjrinn myndinn). Vlin er me 768 MB vinnsluminni, 72GB hrum disk og Airport rlausu netkorti. DVD innbyggt en geisladiskabrennari er utanliggjandi

Einnig fylgir me 17” skjr. Allt fnu standi, nema a lyklabori er ori dlti ljtt eftir mikla notkun. a m au auveldlega hreinsa :-)

Tilbo skast. MSN: einarorn 77 (@) hotmail.com ea gegnum email einarorn (@) gmail.com

Nota bene, g er binn a eiga essa tlvu fjgur r og hn hefur ALDREI bila. etta er mikill gagripur, sem hefur reynst mr vel. strkierfinu fylgir m.a. frbrt pstforrit og svo iLife, sem eru frbr Apple forrit, sem gera r auvelt a klippa til vdemyndir ea skipuleggja digital ljsmyndir.

Uppfrt: Binn a selja tlvuna!

247 Or | Ummli (0) | Flokkur: Tkni

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
 • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
 • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
 • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
 • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
 • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
 • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
 • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
 • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
 • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33