« febrúar 12, 2005 | Main | febrúar 14, 2005 »

Tékkneskar bćkur

febrúar 13, 2005

Ţegar ég ferđast nú til dags er fyrsta reglan mín sú ađ kaupa mér Lonely Planet bók um áfangastađinn og lesa mér til um sögu og helstu hápunkta viđ viđkomandi stađ. Ţetta hjálpar manni ađ meta betur stađinn og gerir ferđina skemmtilegri.

Einnig getur veriđ gaman ađ lesa bókmenntir viđkomandi lands. Ţađ er til dćmis dálítiđ gaman ađ lesa Dostojevsky í St. Pétursborg og Garcia Marques í Cartagena.

Ţegar ég var í Prag klárađi ég tvćr af ţeim ţrem tékknesku bókum, sem ég átti. Af einhverjum ástćđum hafđi ég gefist uppá ţeim öllum á mismunandi stöđum. Ég tók mig hins vegar á og klárađi The Metamorphosis eftir Kafka, sem er góđ.

Einnig klárađi ég Óbćrilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera. Sú bók er frábćr. Ég hafđi byrjađ á henni ţegar ég var í Bandaríkjunum en eitthvađ viđ ástandiđ ţar gerđi ţađ ađ verkum ađ ég hćtti ađ lesa hana. Prag ferđin var svo ágćtis ástćđa fyrir ađ klára bókina. Bókin er frábćr ástarsaga, sem fćr mann til ađ hugsa um ýmis málefni varđandi lífiđ. Mćli međ henni fyrir alla. Ég tók mig til og pantađi mér bíómyndina á Amazon. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig bíómynd tekur á ţessum málefnum.

Ţriđja tékkneska bókin, og sú sem ég hef ekki enn klárađ er Góđi Dátinn Sveijk. Ég ćtla ađ taka ráđ hans Ágústs Flyg. og finna mér hana á hljóđbók í lestri Gísla Halldórssonar. Veit einhver hvar ég nálgast ţá upptöku?

239 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Bćkur

Sunnudagsţátturinn

febrúar 13, 2005

Mikiđ hlýtur Illugi Gunnarsson, hjálparsveinn Davíđs, ađ elska röddina sína. Í morgun tók hann viđtal viđ Guđmund Árna um utanríkisstefnu Samfylkingarinnar og ég leyfi mér ađ fullyrđa ađ Illugi hafi talađ 70% af tímanum. Guđmundur Árni fékk aldrei ađ setja saman tvćr setningar til ađ skýra stefnuna, sem átti ţó ađ vera takmark viđtalsins.

Takmark spyrilsins á ekki ađ vera ţađ ađ sýna hvađ hann sé sniđugur og viđmćlandinn vitlaus, einsog takmark Illuga virđist hafa veriđ í dag. Menn sem afskrifa Krata í Samfylkingunni eru einnig á villigötum.

88 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33