« febrúar 16, 2005 | Main | febrúar 19, 2005 »

...

febrúar 17, 2005

Ég er uppgefinn. Mćli ekki međ ţví ađ fara í líkamsrćkt í hádeginu og körfubolta klukkan 6. Eftir 10 mínútur í körfunni ţurfti ég ađ fara upp og kaupa mér ađ borđa ţví mér leiđ einsog ţađ vćri ađ líđa yfir mig. Eftir körfuna keyrđi ég uppí Kringlu og nánast valt inná Serrano, örmagna af ţreytu og hungri. Ég man ekki eftir ađ hafa veriđ svona líkamlega ţreyttur lengi. Einn svona dagur og ég verđ búinn ađ brenna öllum bjórnum, sem ég bćtti á mig í Evrópuferđinni.

Langar ađ vaka eftir Kenny & Spenny, sem er klukkan hálf ellefu, en held svei mér ađ ég sofni fyrir ţann tíma. Á líka eftir ađ klára kynningu fyrir morgundaginn í vinnunni.


Útí Prag sá ég Closer í bíó. Ég ber viđ tímabundinni geđveiki en ég átta mig ekki alveg á ţví af hverju ég hafđi Natalie Portman ekki á listanum mínum yfir fallegasta kvenfólk í heimi. Hún er međ ólíkindum sćt.


Hey, og ţú! Já, ţú! Ţú getur tekiđ ţátt í spennandi könnun á Liverpool blogginu.

Já, og American Idiot er ekki bara góđ plata. Hún er mjög góđ.

187 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33