« mars 19, 2005 | Main | mars 21, 2005 »

Stelpu- og strkablogg

mars 20, 2005

Er a bara g, ea eru a bara stelpur, sem blogga opinsktt um sitt einkalf? Ekki a g hafi srstaklega mikinn huga einkalfi karlmanna t b, en a er skrti a rekast aldrei nein slk skrif fr strkum.

morgun vaknai g alltof snemma og nennti ekki a gera neitt af viti, annig a g fr heljarinnar bloggrnt. eim rnti rakst g su, ar sem stelpa skrifar ltnum krasta snum brf. San las g su hj stelpu (skrifa undir nafni), sem virtist vera brjlu sunnudagsmorgni yfir v a krastinn hennar hefi veri a halda framhj henni kvldi ur (ea a las g allavegana tr frslunni). Reyndar var svo frslan farin t um hdegi. Las svo ara su, ar sem nafnlaus stelpa var a kvarta yfir v a maurinn hennar ynni alltof miki og a kynlfi eirra vri rst og svo framvegis og framvegis.

a skrtna vi etta er a nnast ll au stelpublogg, sem g les, fjalla um einkalf stelpnanna. Margar eru r lausu og tala mjg opinsktt um strka, fyrrverandi sambnd og tilvonandi sambnd. r hika svo ekki vi a rakka fyrrverandi krasta niur egar eir segja ea gera eitthva vitlaust. Af hverju rekst maur ekki nein svoleiis strkablogg. Af hverju egja eir alltaf?

Eru eir bara rlegri, ea eru eir svo busy vi a snast vera tff, a eir vilja ekki opinbera veikleika sna einsog stelpur virast vera tilbnar a gera (allavegana nokkrar mntur)? Ea nenna eir bara ekki a velta sr uppr vandrum snum?

255 Or | Ummli (12) | Flokkur: Neti

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33