« mars 20, 2005 | Main | mars 22, 2005 »

Hallgrmur og ungliarnir

mars 21, 2005

Jensi benti fyrir einhverjum dgum essa ru, en g asnaist ekki til a lesa hana fyrr en g s ara bendingu hana dag.

Allavegana, runa hlt Hallgrmur Helgason, snillingur, ingi ungliasamtaka stjrnmlaflokkanna. Ran er tr snilld og hreinlega skyldulesning fyrir alla unga slendinga, hvort sem flk hefur huga plitk eur ei. a tekur ig svona 5 mntur a lesa etta, en munt svo sannarlega ekki sj eftir eim mntum.

Hr eru nokkrir snilldarkaflar r runni, g mli eindregi me v a flk lesi hana heild sinni:

Hr sitjum vi til dmis hsi Hskla slands sem papprunum stendur miborg Reykjavkur en stendur raun mrkum skiplagslegrar aunar: Hr fyrir utan gluggann er heil sveit af nttu svi sem hltur a teljast drmtasta byggingarland slands. mean boru eru gng norur Siglufiri, gng sem kosta sex milljara krna og eiga a jna fimmtn hundru bum, eigum vi ekki til fjra milljara krna til a byggja njan flugvll sem mundi jna eim hundra og fimmtu sund manns sem borginni ba og raunar landsmnnum llum. Og essir fjrir milljarar vru a auki hreint lnsf: Me v a selja landi undir nverandi flugvelli fengjust eir peningar fljtt og vel og meira til.

Trhausar. Trhausar Alingi. Trhausar borgarstjrn. Geti i ekki reki nagla essi hfu? Pls.

Og hva segja ingmenn okkar, ingmenn Reykvkinga, essu tiltekna mli? Ekki neitt, ekki bofs, jafnvel tt eir su nkomnir ing og vart ornir rtugir: Af lufsulegri hlni lta eir hinni hldruu sveitamennsku sem stjrnar essum mlum og vill hafa sinn flugvll Alingisgarinum.

Og svo undir lok runnar er essi kafli gur:

Eitt hfuvandaml slenskra stjrnmla dag er s stareynd a inn Alingi setjast tmir heimalingar; Menn og konur sem aldrei hafa fari neitt, nema suur. Reykjavkurflugvllur er eirra Heathrow, eirra Kastrup. ess vegna er eim svo annt um hann. Hann er eirra forfrmun; snnun ess a eir su ornir eitthva; eir fljga vikulega norur, vestur og austur. fyrra var ger ttekt v hversu margir ingmenn hfu mennta sig erlendis. eir voru rfir og miklu mun frri en eir sem fylltu ingsali fyrir fimmtu rum. A essu leytinu hafi inginu fari aftur. fugt vi a sem maur hefi haldi var meiri heimsbragur ingheimi fyrir fimmtu rum. etta var heldur sorgleg uppgtvun. dag telst a ht hafi ingmaur einhverju sinni fari sem skiptinemi suur lnd. Ein skringin essari nesjamennsku er s a innan stru flokkanna er samkeppnin svo hr og byrjar svo snemma a menn treysta sr ekki til tlanda, ora ekki a dvelja rj r ytra af tta vi a missa af kapphlaupinu til stu metora. a eru kosningar SUS og SUF og SUJ sem ekki m missa af og svo koma prfkjrin fyrir sveitastjrna- og alingiskosningar og lengi er lka von starfi astoarmanns fyrir einhvern rherrann. ess vegna sitja menn heima og ora ekki t. ess vegna lra menn ekki tunguml, taka ekki inn n hrif og geta aldrei s sland r fjarlg og hlutina strra samhengi. Menn eru alltaf fastir fathenginu hr heima.

hvert sinn sem slenskur ramaur opnar munninn ensku ronar maur af fsturjararskmm. Og sagt er a sumir rherranna su ekki einu sinni mellufrir heimstungunni. Ekki Kanamellufrir.

Ea hva eru i, kru vinir, a gera hr dag? Hangandi klakanum eins og hrddir gemlingar, verandi ekki eldri en i eru, sta ess a stla krafta ykkar vi erfiar astur, andsnna prfessora, skaldar bir, einmanaleika strborgar, finna ykkar eigin skinni sm einstaklingsins milljnasamflaginu, grta af heimr afangadagskvld, ti horni einhverjum murlegum thverfa-McDonaldsinum, og sna san margfalt sterkari til baka?

Nei nei, g get ekki fari, a er aalfundur mistjrn hverfasamtakanna eftir rman mnu og a kjsa njan varaformann bla bla bla…

eir sem hugsa smtt vera aldrei strir.

g segi v vi ykkur: Ekki bera neina viringu fyrir eldri kynslinni. Ea hvers vegna ttu i annars a gera a? etta er li sem kann ekki einu sinni ensku.

J j, kalli etta menntasnobb og hfuborgarsnobb og allt a. Mr finnst etta samt algjr snilld. g er eiginlega enn a ba eftir v a Hallgrmur stofni hgri krataflokkinn, sem hann talai um egar hann kallai okkur landlausa slenskri plitk.

730 Or | Ummli (4) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33