« mars 25, 2005 | Main | mars 27, 2005 »

Dagdraumar

mars 26, 2005

g ni a klra slatta af verkefnum dag og var v nokku sttur vi sjlfan mig egar g settist niur til a horfa landsleikina me Englandi og slandi.

g hafi ekki seti lengi egar g fkk essi skilabo MSN: “Keypti miann til Beirt an”.

Og g fkk sting magann. Mig langar svo a fara a ferast a g er a deyja. S, sem sendi mr skilaboin var herra Flygenring, sem br Kar essa dagana.

Vi frum eitthva a spjalla um feralg og gst benti mr vefsu hj essari stelpu, Siggu Vis, sem hefur ferast miki um Asu. g fkk hreinlega magann egar g skoai myndirnar, v mig langar svo miki a fara t nna.

essi stelpa hefur nefnilega ferast miki um Suaustur Asu, en anga langar mig a fara haust. Hef plt svona lauslega v hvernig feralag g gti fari og er spenntastur fyrir a fara allavegana til Kambdu, Tlands og Brma (Myanmar). Sigga talar einmitt grarlega fallega um Brma og a virist hafa veri alveg einstk lfsreynsla a hafa fari anga.

g las einhverja Lonely Planet bk um a land fyrir nokkrum mnuum og ar var flk frekar hvatt til a ferast til Brma, ar sem a feralagi myndi a llum lkindum hafa a jkv hrif landi a a myndi vega upp stareynd a miki af peningunum, sem feramenn eya, fara til herforingjastjrnarinnar. a heillar mig einfaldlega grarlega a ferast til staa, sem eru snertir af vestrnni menningu.

En a er alltof langt til haustsins, heilir 5 mnuir og v m g ekki hugsa of miki um etta v kemst ekkert anna a hj mr. En tla samt aeins a leyfa mr a dreyma pnu.

288 Or | Ummli (6) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33