« mars 26, 2005 | Main | mars 28, 2005 »

Ntt slagor fyrir sland - og myndavlakaup

mars 27, 2005

a er nokku ljst a a arf mikinn markassnilling til a lokka bandarska feramenn til slands essa dagana, ar sem a str bjr kostar n 10 dollara slenskum veitingastum. Einnig gerir rkisstjrnin allt, sem hn getur gert til a bta orspor landsins me agerum snum. v tla g a leggja til ntt slagor, sem Icelandair gti ntt sr:

ICELAND: We kill whales and give citizenships to anti-semites.

etta hltur a laa Bandarkjamenn til landsins.


Annars, er g nna alvarlega a sp a kaupa mr nja myndavl. Myndavlin, sem g dag er raun gt fyrir langflesta, en g er binn a sakna ess grarlega a geta ekki gert meira me vlina. g gamla EOS filmumyndavl, sem mr fannst algjrt i, en g nota einfaldlega ekki lengur filmu. Hef v nota digital vlina, en sakna ess verulega a geta ekki gert smu hlutina hana og g gat gert gmlu EOS vlinni.

g s a Canon voru a setja marka nja tegund af EOS Rebel. sem mr lst rosalega vel . Virist vera g uppfrsla fr gmlu Rebel vlinni. g hef tt Canon vlar san g var ltill krakki, en hef veri a velta v fyrir mr hvort a s ess viri a skipta yfir Nikon. Er eiginlega ekki tilbinn a gera a nema r su talsvert betri.

Hefur einhver reynslu af essu? g kannski a kaupa mr einhverja ara Canon vl? g kaupi mr ekki myndavl hverjum degi (tti EOS vlina 10 r ur en g keypti mr nstu vl), annig a g er tilbinn a eya gtis pening nja vl.

275 Or | Ummli (10) | Flokkur: Almennt

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33