« mars 27, 2005 | Main | mars 29, 2005 »

Söngvaţáttur?

mars 28, 2005

Segiđ mér, er ţessi söngvaţáttur međ Hemma Gunn á Stöđ 2 eitthvađ grín, eđa?

14 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Sjónvarp

Jarđskjálftar

mars 28, 2005

Jól og Páskar.

3 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Almennt

Fullkominn endir á plötu

mars 28, 2005

Kristján Atli var međ skemmtilegar pćlingar á sinni síđu um hvađ vćru bestu endalög á plötum ađ hans mati. Ég kommentađi hjá honum, en kommentiđ kom eitthvađ skringilega út. Ţannig ađ hérna eru mínar hugmyndir.

Ef ađ ţađ á ađ velja bestu endalög á plötum, ţá má ađ mínu mati bara telja lög, sem eru frábćr endirá frábćrum plötum. Ekki góđ lög, sem slysast til ađ vera lokalag á lélgum plötum. Ţetta verđur ađ vera nokkurs konar toppur á plötunni.

Allavegana, án efa besti endir á plötu eru lögin Brain Damage og Eclipse af Dark Side of the Moon. Ekki nokkur einasta spurning. Ég fć alltaf gćsahúđ ţegar ég hlusta á ţau tvö lög.

Einnig:

Empty Cans af Grand don’t come for free međ Streets
Freebird af Pronounced Leh-Nerd Skin-Nerd međ Lynyrd Skynyrd
Sad Eyed Lady of the Lowlands af Blonde on Blonde međ Dylan
A Day in the Life af Sgt. Pepper’s međ Bítlunum
Everything’s not lost af Parachutes međ Coldplay
High Hopes af Division Bell međ Pink Floyd
Oh! Sweet Nuthin’ af Loaded međ Velvet Underground
Og svo auđvitađ Only in Dreams af bláu plötunni međ Weezer.

Ţetta datt mér allavegana í hug eftir smá pćlingar. Er ţó ábyggilega ađ gleyma einhverju augljósu.

205 Orđ | Ummćli (13) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33