« Gyðingar og Nasistar | Aðalsíða | 7 í röð »

Stórkosleg uppfinning!

30. mars, 2005

Þetta er einhver magnaðasta uppfinning seinni tíma.

Starfsmaður hjá MIT hefur hannað nýja tegund af vekjaraklukku. Klukkan inniheldur hjól og nemur hreyfingar. Hún virkar þannig að þegar þú ýtir á Snooze takkann, þá rúllar klukkan sér af náttborðinu og rúllar sér svo um herbergið. Þegar hún svo hringir í annað skiptið, þá er hún kominn á allt annan stað og þú þarft að standa upp og leita að henni til að slökkva á henni.

Snilld! Ég þarf eintak. (via MeFi)

Einar Örn uppfærði kl. 20:17 | 80 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (4)


jéminn eini hvað þetta er sniðugt, ætli sé ekki hægt að fá þetta á íslandinu góða? verst að þetta lýtur út eins og kúkur á hjólum, en það má lifa með því ef kvikindið lætur mann hlaupa um allt á morgnana. gargandi snilld!

Bylgja sendi inn - 31.03.05 12:46 - (Ummæli #1)

hehehe, þetta er ein sú mest snilld síðan þeir fundu upp ´hjólið hérna um árið.

majae sendi inn - 31.03.05 21:49 - (Ummæli #2)

Jeminn, þetta hlýtur að vera mest pirrandi uppfinning allra tíma!

RG sendi inn - 31.03.05 23:21 - (Ummæli #3)

já takk, eina handa mér :-)

Hjördís sendi inn - 01.04.05 01:27 - (Ummæli #4)

Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu