« apríl 10, 2005 | Main | apríl 12, 2005 »

Gúrka?

apríl 11, 2005

Hversu mikil gúrka er í fréttum á Íslandi ţegar ađalviđtaliđ í nćst-vinsćlasta fréttaţćttinum á Íslandi er viđ tvo stráka úr Keflavík, sem stjórna sjónvarpsţćtti á keflvískri sjónvarpsstöđ, ţar sem ţeir mynda fulla Keflvíkinga strippandi á djamminu?


Ţessi fćrsla hjá Maju er snilld!

Annars bćtti ég tveim bloggum inná RSS listann minn um helgina. Bćđi eru snilld. Anna.is og Halli.


Já, og ţetta mynddband er helvíti magnađ. Minnir óneitanlega á ţau tilţrif, sem ég er vanur ađ sýna í Sporthúsinu á fimmtudögum.

81 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33