« apríl 11, 2005 | Main | apríl 13, 2005 »
Punktar um pólitík
Á leiđ úr rćktinni í hádeginu hlusta á oftast á Ingva Hrafn á Talstöđinni. Ég veit ekki almennilega af hverju. Gćti veriđ vegna ţess ađ “Fólk og Fyrirtćki” međ Jörundi á Sögu er sennilega lélegasta útvarpsefni mannkynssögunnar og ég finn aldrei nein lög á hinum stöđvunum.
Allavegana, ég er nćr ávallt ósammála Ingva Hrafni, en samt hef ég gaman af ţví ađ hlusta. Hann má líka eiga ţađ ađ hann er óspar á yfirlýsingar. Einsog t.d. í dag ţegar hann talađi um forsćtisráđherra:
örflokkksormađurinn Halldór Ásgrímsson, sem stal forsćtisráđherrastólnum!
Jammm!
Annars er skondiđ ađ ímynda sér Ingva Hrafn, sólbrunninn á svölum í Flórída, gasprandi í síma um vandamál okkar hérna á Íslandi. En hann getur veriđ skemmtilegur.
Og já. Húrra fyrir Gunnari Birgissyni! Af hverju er hann sá eini, sem ver hagsmuni borgarbúa á Alţingi?
Og já, ég vil fá Ágúst Ólaf í varaformanninn!!!
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33