« apríl 11, 2005 | Main | apríl 13, 2005 »

Punktar um pólitík

apríl 12, 2005

Á leiđ úr rćktinni í hádeginu hlusta á oftast á Ingva Hrafn á Talstöđinni. Ég veit ekki almennilega af hverju. Gćti veriđ vegna ţess ađ “Fólk og Fyrirtćki” međ Jörundi á Sögu er sennilega lélegasta útvarpsefni mannkynssögunnar og ég finn aldrei nein lög á hinum stöđvunum.

Allavegana, ég er nćr ávallt ósammála Ingva Hrafni, en samt hef ég gaman af ţví ađ hlusta. Hann má líka eiga ţađ ađ hann er óspar á yfirlýsingar. Einsog t.d. í dag ţegar hann talađi um forsćtisráđherra:

örflokkksormađurinn Halldór Ásgrímsson, sem stal forsćtisráđherrastólnum!

Jammm!

Annars er skondiđ ađ ímynda sér Ingva Hrafn, sólbrunninn á svölum í Flórída, gasprandi í síma um vandamál okkar hérna á Íslandi. En hann getur veriđ skemmtilegur.


Og já. Húrra fyrir Gunnari Birgissyni! Af hverju er hann sá eini, sem ver hagsmuni borgarbúa á Alţingi?


Og já, ég vil fá Ágúst Ólaf í varaformanninn!!!

144 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33