« apríl 21, 2005 | Main | apríl 24, 2005 »

Tristast um Varsj

apríl 22, 2005

Leigublstjrinn, sem keyri mig a Kastalatorginu morgun var ekki beinlnis yfirsig stfanginn af Varsj. spurur sagi hann a Varsj vri “depressing city” og a ar vri ekkert a sj. g veit ekki hvort g er sammla honum, en hefur borgin yfir sr einkennilegan brag. g myndi sennilega ekki eya mrgum dgum hrna sem tristi, en hn hefur vissulega upp fullt af hugaverum hlutum a bja fyrir stutt feralag lkt og mitt.

g vann morgun en var kominn t um hdegi. Fkk leigubl til a keyra mig uppa gamla mibnum. S mibr var algjrlega eyilagur eftir Varsjr uppreisnina vi lok Seinni Heimsstyrjaldarinnar, en borgarbar tku sig til og endurbyggu binn sinni gmlu mynd eftir str. S endurbygging tkst svo vel a brinn er lista Unesco.

Mibrinn er mjg heillandi. Ekki svipaur gamla mibnum Prag, rtt fyrir a vissulega s hann ekki jafn tilkomumikill. En byggingarnar bera ess engin merki a vera eftirlkingar af eim byggingum, sem arna stu fyrir 200 rum.

g labbai arna um gan tma, tk myndir og fylgdist me mannlfinu.


Labbai v nst nokkur hundru metra a minnismerki um Varsjr uppreisnina (San, sem g bendi inniheldur miki af gum upplsingum um uppreisnina, ar me tali myndefni. Mli me henni (The Pianist, sem er frbr bmynd fjallar einnig um essa atburi)). Uppreisnin fr fram 1944 egar illa bnir Varsjrbar rust ska herlii borginni. Upphaflega gekk uppreisnin vel og bjuggust Varsjrbar vi a Sovtmenn, sem voru stasettir rtt fyrir utan borgina myndu hjlpa eim. En Sovtmennirnir komu aldrei til hjlpar, heldur biu eir mean a jvernarnir drpu yfir 250.000 borgarba.

Plverjarnir gfust a lokum upp og voru sendir fangabir. Eftir a allir Varsjrbar voru farnir hfu jverjarnir kerfisbundna eyileggingu borgarinnar. Engin bygging fkk a standa.

v er dlti merkilegt a labba arna um mibinn. Varsjrbar notuust vi allt, sem eir gtu, til a endurbyggja borgina. annig a hsunum sem standa ar dag eru notair mrsteinar, sem voru grafnir uppr rstunum eftir alla eyilegginguna. Magna til ess a hugsa. a verur ekki hj v komist a dst a dst a Plverjum egar maur hugsar til ess hva eir hafa gengi gegnum.


Eftir a hafa labba um mibinn rlti g tilbaka tt a htelinu. Skoai minnismerki, sem hafi veri reist um Pfann og rlti mefram aalverslunargtunni.

Eldsnemma fyrramli g flug til Stokkhlms, ar sem g ver fram sunnudagskvld. tla a f mr einn bjr barnum 40. h fyrir svefninn.

Skrifa Varsj, Pllandi klukkan 21.11

424 Or | Ummli (4) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33