« maí 01, 2005 | Main | maí 03, 2005 »

Varaformannskjör

maí 02, 2005

Stuđningsyfirlýsing:

Ég styđ Ágúst Ólaf til varaformanns í Samfylkingunni vegna ţess ađ ég tel ađ endurnýjun ţurfi ađ fara fram í forystuliđi Samfylkingarinnar. Ég tel ađ Ágúst sé fulltrúi nýrra tíma međal jafnađarmanna. Í stađ ţess ađ ţrćta um úrelt málefni, ţá kemur Ágúst međ ferskar hugmyndir inn í stjórnmálin og hann mun berjast fyrir ţau málefni, sem skipta okkur máli í dag í stađ ţess ađ ţrćta um málefni eđa flokkadrćtti gćrdagsins.

Einar Örn Einarsson, markađsstjóri

Jammmmm…

78 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Stjórnmál

Haglél

maí 02, 2005

Ţađ er haglél í Vesturbćnum.

HAGLÉL!!!

Eruđi ekki ađ grínast í mér? Ég ţoli ekki veđriđ á ţessari eyju.

19 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33