« Fimm ára | Ađalsíđa | Stefnumótasjónvarp »

Húnar og Naut

6. maí, 2005

Jööössss! Sýn ćtla ađ sýna leik 6 í einvígi Washington og Chicago í NBA á miđnćtti í kvöld.

Ţannig ađ klukkan hálf átta get ég horft á Mark Prior kasta fyrir Chicago Cubs gegn Philadelphia og svo get ég horft á Chicago Bulls á miđnćtti. Yndislegt!

Washington STÁLU sigrinum síđast og Chicago hafa ekki unniđ í D.C. í 10 ár, en ţađ mun breytast í kvöld! Ég er sannfćrđur um ţađ!

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:46 | 71 Orđ | Flokkur: ÍţróttirUmmćli (2)


Andskotinn, ef ég vćri ekki ađ fara ađ vinna kl. 5 í fyrramáliđ myndi ég horfa. Ég verđ ađ vona ađ Bulls vinni svo ađ ég fái 7. leikinn á sunnudag/mánudag. :-)

Go Kirk, go Ben! Ţiđ getiđ tekiđ ţetta í kvöld!

Kristján Atli sendi inn - 06.05.05 18:38 - (Ummćli #1)

Neibbs, tókst ţví miđur ekki. :-)

Bulls voru yfir allan tímann, en töpuđu ţessu á síđustu mínútunum. Verulega svekkjandi.

Einar Örn sendi inn - 07.05.05 13:49 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2003 2002 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.