« maí 11, 2005 | Main | maí 15, 2005 »

Er sjnvarpi toppurinn?

maí 13, 2005

g veit, g veit!


Allavegna heimasu Ungfr slands eru vitl vi keppendur. Einsog g hef fjalla um, eru stelpurnar einni spurningunni benar um a lsa fullkomnum laugardegi. Kannski er a bara g, en mr ykir hugmyndir stelpnanna um hinn fullkomna laugardag vera afar spennandi.

Sem dmi:

 • Sj stelpur tla a eya hinum fullkomna degi lkamsrkt. g fer rktina hverjum virkum degi, en a er n ekki svo gaman rktinni a maur myndi eya hinum fullkomna degi ar.

 • Sj eirra tla a horfa sjnvarpi

 • Ein tlar bara a bora nammi, og nnur tlar bara a bora nammi og horfa sjnvarpi.

g tla alls ekki a gagnrna stelpurnar fyrir a hafa svona mikinn huga sjnvarpi. Eeeen, er etta virkilega hinn fullkomni laugardagur augum tvtugra slenskra stelpna? Hefur flk ekki meira myndunarafl? Vill a ekki vera ti? Gera eitthva meira spennandi? g er viss um a ef sambrileg knnun yri tekin rum lndum, myndi flk vilja gera eitthva anna. g er fullkomlega sannfrur um a. Er a draumalfi slandi a hanga inni og horfa sjnvarpi? g tla ekki a rembast vi a fela a a g horfi talsvert sjnvarpi og skammast mn ekkert fyrir a. En ef g tti a mynda mr draumadaginn, myndi sjnvarpi ekki koma miki vi sgu ( sgunni minni, var sjnvarp bara arna til a koma Liverpool a)

En t fr essu reyndi g a tta mig v hvernig draumadagurinn minn slandi yri. Ef g tti krustu og tti a eya deginum hrna hfuborginnil, hvernig vri draumadagurinn? Er kannski ekkert meira spennandi a gera hrna heldur en a horfa sjnvarp? g veit a samanbururinn er sanngjarn, en Chicago, Caracas ea Mexk borg, ar sem g hef bi, eyddi g bestu dgunum almenningsgrum, mibjum ea dansstum. Slkir mguleikar eru varla fyrir hendi hrna.

Flk kringum mig vill oft eya laugardagskvldi heima, horfandi sjnvarpi. g hef oftast tlka a sem leti, ar sem mr finnst a viss uppgjf a horfa sjnvarp lka laugardgum, ar sem flk horfir oftast sjnvarp alla ara daga. En kannski er etta bara toppurinn. Kannski dettur flki ekki neitt skemmtilegra hug. g held a g hafi aldrei hafna v a fara t, bara til ess a vera heima og horfa sjnvarpi, en hins vegar hafa arir hafna v a gera eitthva me mr vegna ess a sjnvarpsglp hafi veri kvei. g ks a taka etta ekki persnulega, annig a spurningin er hvort g s svona ruvsi en arir? Er a bara mr sem finnst sjnvarpsglp vera spennadi kostur, ea eru arir smu skoun og g? Bur lfi ekki upp eitthva meira spenn, ea er sjnvarpsglp partur af hinum fullkomna degi slenskra ungmenna?


Annars eru hrna samantekt fullkomnum laugardgum a mati stelpnanna:

 • Byrja v a fara rktina ea sund, gufu, nudd og les ga bk. Enda svo t a bora Sjvarkjallaranum og skemmtilegu uppistandi.
 • Nammi, Nammi, Nammi
 • Fara ski og vlslea og drekka heitt kak me gum flaga
 • g og krasti minn heima a horfa enska boltann sjnvarpinu, jafnvel kkja svo bir, t a bora um kvldi og spila svo me vinum okkar eftir a, langt fram ntt
 • Sofa t, fara hesthsi ea fjllin bretti, elda gan mat og eiga svo rlegt kvld heima me krastanum ea vinkonunum.
 • Byrja daginn gum morgunveri, fara svo sund, f sr s Brynju, elda eitthva gott me vinunum og enda svo t lfinu ea heima rlegheitum.
 • Sofa t og fara sundlaugina me krastanum slrkum degi. Kkja bir, fara svo heim og bora me fjlskyldunni. Eiga svo rlegt kvld heima me krastanum.
 • Sofa t, fara laugina, lesa ea horfa sjnvarpi, bora gan mat me fjlskyldunni og fara svo og hitta vinina um kvldi
 • g vakna smilega snemma og fer ski ea eitthva hressandi me strfjlskyldunni og krastanum, veri er frbrt og allir skemmta sr vel. Eftir vel heppnaa skafer fer g me krastanum t a bora flottum veitingasta. Dagurinn endar svo djamminu me mnum frbru vinum og allir eru glair og ktir. Svo vri fnt ef g hefi unni lotti einhvers staar arna millitinni. a sem mestu mli skiptir er a vera hamingjusamur og heilbrigur hvort sem er laugardegi ea rum dgum!
 • fami vina me gan mat og ga skapi.
 • egar maur er vakinn af slargeislum og morgunmat rmi, fer svo fram r, t a ganga, kemur vi hj ndunum og gefur eim brau, egar heim er komi er lti renna heita pottinn, undirbr mean ostarbakka og drykk, hefur a svo gott pottinum fram eftir degi me ga bk. Borar svo grillmat ti palli um kvldi og fer svo inn og horfir ga splu og borar eftirrttinn.
 • Taka daginn snemma og fara snjslea upp jkul me heitt kak og vnarbrau. Bora spu, humar og valrhona skkulai souffl Tveimur Fiskum, tnleikar me Bubba, gln rmft utan um sngurnar egar skrii er upp rm.
 • egar maur er alveg afslapaur me krastanum og bakar eitthva gott og bora a svo fyrir framan sjnvarpi (best ef CSI vri sjnvarpinu). Rfa sig svo upp og gera sig fna me vinkonunum og skella sr ball me svrtum ftum.
 • Uhm, vakna eldsnemma vi hliina yndislegum krasta, knsa fjlskylduna mna bak og fyrir. Svo myndi g fara me krastann yrlu til Aalvkur Hornstrndum. Eya deginum gngu frbrri nttru, enda daginn svo fjallalambalri sem grilla er holu og horfa slsetri sem hvergi gerist fegurra.
 • Liggja me tsur upp loft og bora nammi og horfa ga mynd. Svo er lka gott a skella sr sund egar gott veur er.
 • ofa t byrja svo daginn v a slappa af bla lninu, ea fara rktina og gufu eftir a. Far svo verslunarfer laugaveginn, kringluna og smralind. Grilla gan mat um kvldi me allri fjlskyldunni og enda svo daginn upp sfa me gann eftirmat og skemmtilega mynd sjnvarpinu
 • sofa t og fara binn og kaupa ft og fara svo gan veitingasta a bora gan mat um kvldi.
 • Fullkominn laugardagur er laugardagurinn jhtinni Eyjum.
1074 Or | Ummli (7) | Flokkur: Sjnvarp

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
 • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
 • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
 • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
 • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
 • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
 • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
 • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
 • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
 • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33