« Ný heimasíđa | Ađalsíđa | Helgin »

Evró

19. maí, 2005

Mikiđ er ég ánćgđur međ ađ hafa keypt auglýsingatíma fyrir Lion Bar á undan Star Wars myndinni í bíóum í stađ ţess ađ kaupa auglýsingatíma fyrir Evróvisjón á laugardaginn. :-)

Ég horfđi á fyrstu fimm mínúturnar, svo íslenska lagiđ og svo ţessa talningu. Ég veit ţví ekki hvernig hin lögin voru, en ţađ er frekar súrt ađ tapa fyrir Moldavíu, Makedóníu og co. Sama í hverju er keppt.

Annars ćttu ţessir kynnar ađ fá einhvers konar verđlaun fyrir mest pirrandu ensku hreim allra tíma. Ef ekki ţau verđlaun, ţá allavegana einhvers konar verđlaun fyrir leiđindi.


Annars vil ég segja ađ mér finnst auglýsingarnar fyrir svarta kortiđ vera hrein snilld. Mig langar allavegana alltaf til útlanda ţegar ég sé ţćr.

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:51 | 119 Orđ | Flokkur: SjónvarpUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.