« maí 19, 2005 | Main | maí 23, 2005 »

Helgin

maí 22, 2005

Mikiđ er ţetta búin ađ vera góđ helgi.

Ţetta byrjađi á ţví ađ ég fór međ hópi frá vinnunni á Ungfrú Ísland á föstudagskvöld. Viđ vorum ţarna 8 saman auk stelpunnar, sem var Oroblu stelpan í fyrra. Ég var ţarna í matnum og alveg til enda. Fín skemmtun og aldrei ţessu vant var ég sćmilega sáttur viđ úrslitin. Hefđi reyndar viljađ ađ ţessi stelpa hefđi unniđ, en ég meina hey.

Viđ fórum svo saman niđrí bć. Byrjuđum á Vegamótum og fórum svo á Hverfis. Ég skemmti mér frábćrlega, en ég er núna kominn á ţađ stig ađ ég ţarf ađ finna mér nýja stađi til ađ fara á. Ţarf einhverja tilbreytingu. Einhverjar tillögur? Ţarf góđa tónlist, dansgólf, skemmtilegt fólk og sćtar stelpur, helst á aldrinum 20-26 ára.


Allavegana,

Á laugardaginn fór ég á landsfund Samfylkingarinnar. Var ţar stóran part dagsins. Ég var gríđarlega ánćgđur međ bćđi úrslitin í formanns- og varaformannskjörinu, sérstaklega auđvitađ međ varaformanninn. Held ađ Ágúst verđi góđur í ţví embćtti.

Í gćrkvöldi fór ég svo í matarbođ til vina, ţar sem ég var til klukkan 2. Deginum í dag hef ég svo eytt útá svölum, hlustandi á Dylan og lesandi Fear and Loathing in Las Vegas, sem er snilld og No Logo.

Jamm, góđ helgi, leiđinleg fćrsla. C’est la vie.

Tyrkland eftir tvo daga. Gott. Mjög gott.

220 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33